Syngur í fyrsta sinn opinberlega 14. nóvember 2013 22:00 Tveir reyndir og vel þekktir íslenskir plötusnúðar, Ársæll Þór Ingvason, betur þekktur sem DJ IntroBeats og Natalie G Gunnarsdóttir, sem gengur undir nafninu DJ Yamaho, hafa leitt saman hesta sína og búið til lag. Lagið ber heitið Release Me og er hægt að nálgast neðst í fréttinni. Þetta þykja mörgum tíðindi, en Natalie syngur til að mynda í fyrsta sinn opinberlega í laginu. „Já, þetta er í fyrsta sinn sem ég syng og gef það út. Fram að þessu hafa einungis nánir vinir og stöku fólk á karíókíbörum út í heimi heyrt mig syngja,“ segir Natalie, létt í bragði. „En mér finnst þetta rosalega gaman - hver veit nema að ég leggi fyrir mig söng,“ segir Natalie, en hún hefur starfað sem plötusnúður í rúman áratug. DJ Yamaho kemur til með að þeyta skífum á skemmtistaðnum Dolly við Hafnarstræti á laugardagskvöldið. „Ég ætla að bjóða upp á mega partý og hvet sem flesta til að mæta!“ segir Natalie að lokum. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tveir reyndir og vel þekktir íslenskir plötusnúðar, Ársæll Þór Ingvason, betur þekktur sem DJ IntroBeats og Natalie G Gunnarsdóttir, sem gengur undir nafninu DJ Yamaho, hafa leitt saman hesta sína og búið til lag. Lagið ber heitið Release Me og er hægt að nálgast neðst í fréttinni. Þetta þykja mörgum tíðindi, en Natalie syngur til að mynda í fyrsta sinn opinberlega í laginu. „Já, þetta er í fyrsta sinn sem ég syng og gef það út. Fram að þessu hafa einungis nánir vinir og stöku fólk á karíókíbörum út í heimi heyrt mig syngja,“ segir Natalie, létt í bragði. „En mér finnst þetta rosalega gaman - hver veit nema að ég leggi fyrir mig söng,“ segir Natalie, en hún hefur starfað sem plötusnúður í rúman áratug. DJ Yamaho kemur til með að þeyta skífum á skemmtistaðnum Dolly við Hafnarstræti á laugardagskvöldið. „Ég ætla að bjóða upp á mega partý og hvet sem flesta til að mæta!“ segir Natalie að lokum.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira