Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt 18. nóvember 2013 13:05 Leikmenn króatíska liðsins sem fengu sér í tána eftir leikinn á Laugardalsvelli. samsett mynd/tryggvi Leikmenn króatíska landsliðsins virðast ekki hafa miklar áhyggjur af seinni leiknum gegn Íslandi ef marka má hegðun margra þeirra eftir markalausa leikinn á Íslandi. Þá sátu átta leikmenn liðsins að sumbli langt fram á nótt. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis voru bornir rúmlega 70 bjórar upp á herbergi til leikmannanna. Það eru hátt í tíu bjórar á mann. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Mario Mandzukic (leikmaður Bayern), Darijo Srna (fyrirliði og leikmaður Shaktar), Nikica Jelavic (leikmaður Everton), Vedran Corluka (leikmaður Lokomotiw Moskva), Niko Kranjcar (leikmaður QPR), Eduardo da Silva (leikmaður Shaktar), Mateo Kovacic (leikmaður Inter), og Domagoj Vida (leikmaður Dynamo Kiev). Srna, Corluka, Eduardo og Mandzukic voru allir í byrjunarliðinu. Kranjcar og Kovacic voru á bekknum en hinir sátu upp í stúku á Laugardalsvelli. Samkvæmt sömu heimildum fór síðasta bjórsendingin upp á herbergi þeirra klukkan fjögur um nóttina. Læti voru í herberginu til fimm. Daginn eftir fannst síðan megn reykingalykt í herberginu. Króatar gerðu því vel við sig á Íslandi en þeir komu meðal annars til landsins með sinn eigin kokk sem eldaði ofan í þá allar máltíðir. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Leikmenn króatíska landsliðsins virðast ekki hafa miklar áhyggjur af seinni leiknum gegn Íslandi ef marka má hegðun margra þeirra eftir markalausa leikinn á Íslandi. Þá sátu átta leikmenn liðsins að sumbli langt fram á nótt. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis voru bornir rúmlega 70 bjórar upp á herbergi til leikmannanna. Það eru hátt í tíu bjórar á mann. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Mario Mandzukic (leikmaður Bayern), Darijo Srna (fyrirliði og leikmaður Shaktar), Nikica Jelavic (leikmaður Everton), Vedran Corluka (leikmaður Lokomotiw Moskva), Niko Kranjcar (leikmaður QPR), Eduardo da Silva (leikmaður Shaktar), Mateo Kovacic (leikmaður Inter), og Domagoj Vida (leikmaður Dynamo Kiev). Srna, Corluka, Eduardo og Mandzukic voru allir í byrjunarliðinu. Kranjcar og Kovacic voru á bekknum en hinir sátu upp í stúku á Laugardalsvelli. Samkvæmt sömu heimildum fór síðasta bjórsendingin upp á herbergi þeirra klukkan fjögur um nóttina. Læti voru í herberginu til fimm. Daginn eftir fannst síðan megn reykingalykt í herberginu. Króatar gerðu því vel við sig á Íslandi en þeir komu meðal annars til landsins með sinn eigin kokk sem eldaði ofan í þá allar máltíðir.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira