Vettel gleymir ekki að njóta 19. nóvember 2013 09:31 Sebastian Vettel. Yfirburðir Þjóðverjans Sebastian Vettel í Formúlu 1-kappakstrinum eru hreint ótrúlegir. Hann er heimsmeistari með yfirburðum og vann um síðustu helgi sinn áttunda kappakstur í röð. Hann er 150 stigum á undan Fernando Alonso í stigakeppni ökuþóra. Hann er einfaldlega í sérklassa. Vettel segir að það sé nauðsynlegt að njóta núna því það muni örugglega ekki alltaf ganga svona vel. "Við verðum að muna eftir þessum dögum," sagði Vettel er hann keyrði í mark í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Hann var fullur af tilfinningum eftir kappaksturinn. "Fólk á það til að gleyma því hversu mikil vinna liggur hjá mörgu fólki á bak við þennan árangur. Ég gleymi aldrei hversu ánægður ég var árið 2008 er ég komst á ráspól í fyrsta skipti. Maður á aldrei að gleyma því að njóta þegar vel gengur og muna þegar aðeins var hægt að dreyma um slíkt," sagði Vettel. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Yfirburðir Þjóðverjans Sebastian Vettel í Formúlu 1-kappakstrinum eru hreint ótrúlegir. Hann er heimsmeistari með yfirburðum og vann um síðustu helgi sinn áttunda kappakstur í röð. Hann er 150 stigum á undan Fernando Alonso í stigakeppni ökuþóra. Hann er einfaldlega í sérklassa. Vettel segir að það sé nauðsynlegt að njóta núna því það muni örugglega ekki alltaf ganga svona vel. "Við verðum að muna eftir þessum dögum," sagði Vettel er hann keyrði í mark í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Hann var fullur af tilfinningum eftir kappaksturinn. "Fólk á það til að gleyma því hversu mikil vinna liggur hjá mörgu fólki á bak við þennan árangur. Ég gleymi aldrei hversu ánægður ég var árið 2008 er ég komst á ráspól í fyrsta skipti. Maður á aldrei að gleyma því að njóta þegar vel gengur og muna þegar aðeins var hægt að dreyma um slíkt," sagði Vettel.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira