Lengsta biðröð í sögu Hörpu Freyr Bjarnason skrifar 1. nóvember 2013 11:37 Yfir eitt þúsund manns bíða eftir miðum á tónleika þýsku hljómsveitarinnar Kraftwerk. Mynd/Stefán "Þetta er lengsta biðröð sem hefur sést hérna í Hörpunni," segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni, starfsmaður Iceland Airwaves. Yfir eitt þúsund manns bíða eftir miðum á tónleika þýsku hljómsveitarinnar Kraftwerk sem verða haldnir í Eldborgarsalnum á sunnudagskvöld. Miðarnir verða afhentir núna klukkan 12. Að sögn Gunnars hafði röðin náð út úr Hörpu klukkan 10. Fyrstu manneskjurnar mættu klukkan sex í morgun til að næla sér í miða en Harpan opnaði tveimur klukkustundum síðar. Allir í biðröðinni hafa þegar keypt sér armband á Airwaves-hátíðina en þurfa einnig að tryggja sér miða til að komast á tónleikana með Kraftwerk.Kraftwerk kemur fram í Eldborg á sunnudag klukkan 20 og á mánudag klukkan 20.30.Mynd/StefánÞeir hörðustu mættu í biðröð klukkan sex í morgun.mynd/hjörtur Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
"Þetta er lengsta biðröð sem hefur sést hérna í Hörpunni," segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni, starfsmaður Iceland Airwaves. Yfir eitt þúsund manns bíða eftir miðum á tónleika þýsku hljómsveitarinnar Kraftwerk sem verða haldnir í Eldborgarsalnum á sunnudagskvöld. Miðarnir verða afhentir núna klukkan 12. Að sögn Gunnars hafði röðin náð út úr Hörpu klukkan 10. Fyrstu manneskjurnar mættu klukkan sex í morgun til að næla sér í miða en Harpan opnaði tveimur klukkustundum síðar. Allir í biðröðinni hafa þegar keypt sér armband á Airwaves-hátíðina en þurfa einnig að tryggja sér miða til að komast á tónleikana með Kraftwerk.Kraftwerk kemur fram í Eldborg á sunnudag klukkan 20 og á mánudag klukkan 20.30.Mynd/StefánÞeir hörðustu mættu í biðröð klukkan sex í morgun.mynd/hjörtur
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira