Stjörnustríð VII verður jólamynd Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. nóvember 2013 15:34 Harrison Ford er meðal þeirra leikara sem verða í sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. Lucasfilm hefur opinberað útgáfudag nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar, og er frumsýningardagurinn 18. desember 2015. Áður stóð til að frumsýna myndina um sumarið en nú er ljóst að hún verður með í jólaslagnum. Að sögn Alans Horn hjá Walt Disney Studios, eiganda Lucasfilm, var frumsýningardagnum seinkað til þess að gefa kvikmyndagerðarmönnunum tíma til að skila af sér betri mynd. Leikstjóri myndarinnar er J. J. Abrams, en hann á að baki myndir á borð við Star Trek, Mission Impossible III og Super 8. Hann skrifar handrit Stjörnustríðs ásamt Lawrence Kasdan, handritshöfundi The Empire Strikes Back og Return of the Jedi. Þá mun tónskáldið John Williams semja kvikmyndatónlistina, en hann hefur verið með frá upphafi. Tökur hefjast næsta vor í Pinewood-kvikmyndaverinu og hafa sögusagnir um hugsanlegar tökur hér á landi verið háværar, en ekkert hefur fengist staðfest. Tengdar fréttir Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Lucasfilm hefur opinberað útgáfudag nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar, og er frumsýningardagurinn 18. desember 2015. Áður stóð til að frumsýna myndina um sumarið en nú er ljóst að hún verður með í jólaslagnum. Að sögn Alans Horn hjá Walt Disney Studios, eiganda Lucasfilm, var frumsýningardagnum seinkað til þess að gefa kvikmyndagerðarmönnunum tíma til að skila af sér betri mynd. Leikstjóri myndarinnar er J. J. Abrams, en hann á að baki myndir á borð við Star Trek, Mission Impossible III og Super 8. Hann skrifar handrit Stjörnustríðs ásamt Lawrence Kasdan, handritshöfundi The Empire Strikes Back og Return of the Jedi. Þá mun tónskáldið John Williams semja kvikmyndatónlistina, en hann hefur verið með frá upphafi. Tökur hefjast næsta vor í Pinewood-kvikmyndaverinu og hafa sögusagnir um hugsanlegar tökur hér á landi verið háværar, en ekkert hefur fengist staðfest.
Tengdar fréttir Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45
Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24
Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33
Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49
Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09