Í sjötta sæti á App Store Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 8. nóvember 2013 20:30 Íslenski spurningaleikurinn QuizUp sem kom á markað í gær er einungis einu sæti á eftir Candy Crush á lista App Store í Bandaríkjunum, en þann leik þekkja margir Íslendingar. QuizUp varð fáanlegur á App Store í gær og eru rúmlega 100.000 einstaklingar búnir að hala spurningaleiknum niður. Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri fyrirtækisins Plain Vanilla, sem hannaði og gaf út leikinn segir viðtökurnar fram úr björtustu vonum. „Okkar sýn þegar við byrjuðum með þetta var að reyna að búa til einhvers konar samfélagsnet sem byggði á því að láta fólk spila saman leik í mismunandi áhugamálum“, segir hann. Í dag er leikurinn sá sjötti vinsælasti á bandaríska App Store, einu sæti á eftir Candy Crush, en það hefur alltaf verið markmið Þorsteins að QuizUp komist fram úr þeim leik. „Mér finnst Candy Crush vera eitthvað svo heiladauður, en við erum að reyna að búa til leik sem er bæði skemmtilegur og fræðandi“, segir hann. Leikjavísir Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Íslenski spurningaleikurinn QuizUp sem kom á markað í gær er einungis einu sæti á eftir Candy Crush á lista App Store í Bandaríkjunum, en þann leik þekkja margir Íslendingar. QuizUp varð fáanlegur á App Store í gær og eru rúmlega 100.000 einstaklingar búnir að hala spurningaleiknum niður. Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri fyrirtækisins Plain Vanilla, sem hannaði og gaf út leikinn segir viðtökurnar fram úr björtustu vonum. „Okkar sýn þegar við byrjuðum með þetta var að reyna að búa til einhvers konar samfélagsnet sem byggði á því að láta fólk spila saman leik í mismunandi áhugamálum“, segir hann. Í dag er leikurinn sá sjötti vinsælasti á bandaríska App Store, einu sæti á eftir Candy Crush, en það hefur alltaf verið markmið Þorsteins að QuizUp komist fram úr þeim leik. „Mér finnst Candy Crush vera eitthvað svo heiladauður, en við erum að reyna að búa til leik sem er bæði skemmtilegur og fræðandi“, segir hann.
Leikjavísir Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira