Hello Kitty Mitsubishi Finnur Thorlacius skrifar 31. október 2013 08:45 Hello Kitty Mitsubishi Mirage Frá Japan hafa komið öflugir og spennandi bílar eins og Nissan GT-R, Lexus LFA og Subaru WRX STI, en þar er þó meiri hefð fyrir smáum og afllitlum bílum sem höfða til fjöldans. Þó er ekki víst að þessi útgáfa Mitsubishi Mirage höfði til allra. Þessi bíll er Hello Kitty sérútgáfa hans sem aðeins verður framleiddur í 400 eintökum. Hann verður fremur ódýr og kostar í Japan sem nemur 1.450.000 krónum. Bíllinn er í sannkölluðum Hello Kitty lit og með Hello Kitty merki á nokkrum stöðum utan á bílnum. Innréttingin er í takt við ytri útlitið, með Hello Kitty mynstri í sætum og laus Hello Kitty púði fylgir. Þessi bíll er einungis ætlaður til sölu í heimalandinu Japan. Sætin eru með Hello Kitty mynstri. Hjólkopparnir eru að sjálfsögðu með Hello Kitty mynstri. Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent
Frá Japan hafa komið öflugir og spennandi bílar eins og Nissan GT-R, Lexus LFA og Subaru WRX STI, en þar er þó meiri hefð fyrir smáum og afllitlum bílum sem höfða til fjöldans. Þó er ekki víst að þessi útgáfa Mitsubishi Mirage höfði til allra. Þessi bíll er Hello Kitty sérútgáfa hans sem aðeins verður framleiddur í 400 eintökum. Hann verður fremur ódýr og kostar í Japan sem nemur 1.450.000 krónum. Bíllinn er í sannkölluðum Hello Kitty lit og með Hello Kitty merki á nokkrum stöðum utan á bílnum. Innréttingin er í takt við ytri útlitið, með Hello Kitty mynstri í sætum og laus Hello Kitty púði fylgir. Þessi bíll er einungis ætlaður til sölu í heimalandinu Japan. Sætin eru með Hello Kitty mynstri. Hjólkopparnir eru að sjálfsögðu með Hello Kitty mynstri.
Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent