Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. október 2013 23:51 Engin verðlaun fóru til Noregs, Svíþjóðar eða Íslands. Mynd/Stefán Karlsson Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá verðlaunahátíð Norðurlandaráðs sem fram fór í kvöld í Ósló. Danir unnu þrenn af fimm verðlaunum sem veitt voru. Kvikmyndaverðlaunin fékk danska myndin Raiders í leikstjórn Thomas Vinterberg, sem einnig skrifaði handritið ásamt Tobias Lindholm. Þá sigraði Selina Juul umhverfisverðlaunin fyrir fjöldahreyfinguna „Hættu að sóa mat.“ Síðast en ekki síst fóru hin virtu bókmenntaverðlaun til höfundarins Kim Leine fyrir skáldsögu sína Spámenn í Eilífðarfirði. Engin verðlaun fóru til Noregs, Svíþjóðar eða Íslands, en finnski fiðluleikarinn Pekka Kuusisto fékk tónlistarverðlaunin og hin nýju barna- og unglinga bókmenntaverðlaun fengu Finnarnir Seita Vuorela og Jani Ikonen frá Finnlandi fyrir bókina Karikko. Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá verðlaunahátíð Norðurlandaráðs sem fram fór í kvöld í Ósló. Danir unnu þrenn af fimm verðlaunum sem veitt voru. Kvikmyndaverðlaunin fékk danska myndin Raiders í leikstjórn Thomas Vinterberg, sem einnig skrifaði handritið ásamt Tobias Lindholm. Þá sigraði Selina Juul umhverfisverðlaunin fyrir fjöldahreyfinguna „Hættu að sóa mat.“ Síðast en ekki síst fóru hin virtu bókmenntaverðlaun til höfundarins Kim Leine fyrir skáldsögu sína Spámenn í Eilífðarfirði. Engin verðlaun fóru til Noregs, Svíþjóðar eða Íslands, en finnski fiðluleikarinn Pekka Kuusisto fékk tónlistarverðlaunin og hin nýju barna- og unglinga bókmenntaverðlaun fengu Finnarnir Seita Vuorela og Jani Ikonen frá Finnlandi fyrir bókina Karikko.
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira