Gravity malar gull Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. október 2013 13:08 Sandra Bullock fer með aðalhlutverk myndarinnar og hefur hlotið lof fyrir. Kvikmyndin Gravity með leikkonunni Söndru Bullock í aðalhlutverki trónir enn á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í Bandaríkjunum, þriðju helgina í röð, en hún halaði inn 31 milljón dala yfir helgina. Samtals er innkoma í bandarískum kvikmyndahúsum komin yfir 170 milljón dali en á heimsvísu er miðasalan í 284 milljónum dala. Til samanburðar má nefna að framleiðslukostnaður myndarinnar var um 100 milljónir dala. Þá hefur myndin hlotið lof gagnrýnenda og er með meðaleinkunnina 96 á vefsíðunni Metacritic, 8,6 á Imdb og gefa 97 prósent gagnrýnenda á Rotten Tomatoes myndinni góða einkunn. Leikstjóri myndarinnar er hinn mexíkóski Alfonso Cuarón, en hann skrifaði handritið sjálfur ásamt syni sínum. Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin Gravity með leikkonunni Söndru Bullock í aðalhlutverki trónir enn á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í Bandaríkjunum, þriðju helgina í röð, en hún halaði inn 31 milljón dala yfir helgina. Samtals er innkoma í bandarískum kvikmyndahúsum komin yfir 170 milljón dali en á heimsvísu er miðasalan í 284 milljónum dala. Til samanburðar má nefna að framleiðslukostnaður myndarinnar var um 100 milljónir dala. Þá hefur myndin hlotið lof gagnrýnenda og er með meðaleinkunnina 96 á vefsíðunni Metacritic, 8,6 á Imdb og gefa 97 prósent gagnrýnenda á Rotten Tomatoes myndinni góða einkunn. Leikstjóri myndarinnar er hinn mexíkóski Alfonso Cuarón, en hann skrifaði handritið sjálfur ásamt syni sínum.
Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein