Arsene Wenger fékk tap á Emirates í afmælisgjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2013 18:15 Mynd/NordicPhotos/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hélt upp á 64. afmælið sitt í dag en fékk engin stig í afmælisgjöf þegar Arsenal-liðið tapaði 1-2 á heimavelli á móti þýska liðinu Borussia Dortmund í toppslagnum í F-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok úr hnitmiðari skyndisókn en Arsenal-menn höfðu ekki heppnina með sér á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal síðan í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það er mikil spenna í riðlinum enda eru Arsenal, Napoli og Borussia Dortmund nú öll með sex stig eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Arsenal byrjaði leikinn ekki vel og þetta leit út fyrir að ætla að verða langt kvöld þegar Henrikh Mkhitaryan kom Dortmund yfir á 16. mínútu. Aaron Ramsey tapaði þá boltanum fyrir framan eigin vítateig og Robert Lewandowski kom honum áfram á Armenann Mkhitaryan sem þakkaði fyrir sig og skoraði. Leikmenn Arsenal gerðu hinsvegar vel í að vinna sig inn í leikinn og áttu skilið að fá jöfnunarmark fyrir hálfleik. Mats Hummels bjargði frá Tomáš Rosický á marklínu áður en Olivier Giroud jafnaði metin á 41. mínútu eftir hraða sókn. Neven Subotic, varnarmaður Dortmund og markvörðurinn Roman Weidenfeller misstu af fyrirgjöf Bakary Sagna og Giroud var grimmastur á boltann. Aaron Ramsey kom boltanum í markið á 66. mínútu en dómarinn hafði áður dæmt brot á leikmenn Arsenal. Santi Cazorla átti síðan skot í skeytin á 69.mínútu eftir flottan undirbúning Mesut Özil. Arsenal var miklu líklegra til að bæta við marki en það var Dortmund sem tryggði sér sigurinn með marki eftir skyndisókn á 82. mínútu. Robert Lewandowski skoraði þá með skoti úr teignum eftir fyrirgjöf frá Kevin Grosskreutz. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hélt upp á 64. afmælið sitt í dag en fékk engin stig í afmælisgjöf þegar Arsenal-liðið tapaði 1-2 á heimavelli á móti þýska liðinu Borussia Dortmund í toppslagnum í F-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok úr hnitmiðari skyndisókn en Arsenal-menn höfðu ekki heppnina með sér á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal síðan í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það er mikil spenna í riðlinum enda eru Arsenal, Napoli og Borussia Dortmund nú öll með sex stig eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Arsenal byrjaði leikinn ekki vel og þetta leit út fyrir að ætla að verða langt kvöld þegar Henrikh Mkhitaryan kom Dortmund yfir á 16. mínútu. Aaron Ramsey tapaði þá boltanum fyrir framan eigin vítateig og Robert Lewandowski kom honum áfram á Armenann Mkhitaryan sem þakkaði fyrir sig og skoraði. Leikmenn Arsenal gerðu hinsvegar vel í að vinna sig inn í leikinn og áttu skilið að fá jöfnunarmark fyrir hálfleik. Mats Hummels bjargði frá Tomáš Rosický á marklínu áður en Olivier Giroud jafnaði metin á 41. mínútu eftir hraða sókn. Neven Subotic, varnarmaður Dortmund og markvörðurinn Roman Weidenfeller misstu af fyrirgjöf Bakary Sagna og Giroud var grimmastur á boltann. Aaron Ramsey kom boltanum í markið á 66. mínútu en dómarinn hafði áður dæmt brot á leikmenn Arsenal. Santi Cazorla átti síðan skot í skeytin á 69.mínútu eftir flottan undirbúning Mesut Özil. Arsenal var miklu líklegra til að bæta við marki en það var Dortmund sem tryggði sér sigurinn með marki eftir skyndisókn á 82. mínútu. Robert Lewandowski skoraði þá með skoti úr teignum eftir fyrirgjöf frá Kevin Grosskreutz.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjá meira