Celtic refsaði grimmilega og Ajax er nánast úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2013 18:15 Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/NordicPhotos/Getty Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru svo gott sem úr leik í Meistaradeildinni eftir 1-2 tap á útivelli á móti Celtic í kvöld. Kolbeinn var nálægt því að opna markareikning sinn í Meistaradeildinni en fyrsta Meistaradeildarmarkið lætur enn bíða eftir sér. Ajax var síst lakara liðið í leiknum og fékk dauðafæri rétt áður en Celtic-liðið skoraði mörkin sín. Celtic hefur nú tveimur stigum meira en Ajax sem er á botni H-riðilsins með eitt stig af níu mögulegum. Ajax endaði leikinn manni fleiri eftir að Celtic-maðurinn Nir Biton fékk beint rautt spjald á 88. mínútu og náði að minnka muninn á lokasekúndum leiksins. Ajax var hættulegra liðið í fyrri hálfleiknum og Daninn Christian Poulsen átti skot í slá áður en heimamenn í Celtic komust yfir. Anthony Stokes fiskaði víti á Stefano Denswil á lokamínútu fyrri hálfleiks og James Forrest skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni og opnaði markareikning Celtic í Meistaradeildinni í ár. Stuðningsmenn Ajax voru allt annað en sáttir með þetta víti enda eflaust enn í fersku minni ódyra vítaspyrnan sem AC Milan leikmaðurinn Mario Balotelli fékk á móti þeim í síðustu umferð. Ajax fékk líka mjög gott færi skömmu áður en Beram Kayal kom Celtic í 2-0 en langskot hans fór af umræddum Stefano Denswil og í markið. Kolbeinn Sigþórsson fékk algjör dauðafæri tveimur mínútum eftir annað markið en skot hans sleikti fjærstöngina. Lasse Schöne minnkaði muninn í 2-1 á fjórðu mínútu í uppbótartíma en það kom alltof seint og Celtic-menn fögnuðu sigri. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru svo gott sem úr leik í Meistaradeildinni eftir 1-2 tap á útivelli á móti Celtic í kvöld. Kolbeinn var nálægt því að opna markareikning sinn í Meistaradeildinni en fyrsta Meistaradeildarmarkið lætur enn bíða eftir sér. Ajax var síst lakara liðið í leiknum og fékk dauðafæri rétt áður en Celtic-liðið skoraði mörkin sín. Celtic hefur nú tveimur stigum meira en Ajax sem er á botni H-riðilsins með eitt stig af níu mögulegum. Ajax endaði leikinn manni fleiri eftir að Celtic-maðurinn Nir Biton fékk beint rautt spjald á 88. mínútu og náði að minnka muninn á lokasekúndum leiksins. Ajax var hættulegra liðið í fyrri hálfleiknum og Daninn Christian Poulsen átti skot í slá áður en heimamenn í Celtic komust yfir. Anthony Stokes fiskaði víti á Stefano Denswil á lokamínútu fyrri hálfleiks og James Forrest skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni og opnaði markareikning Celtic í Meistaradeildinni í ár. Stuðningsmenn Ajax voru allt annað en sáttir með þetta víti enda eflaust enn í fersku minni ódyra vítaspyrnan sem AC Milan leikmaðurinn Mario Balotelli fékk á móti þeim í síðustu umferð. Ajax fékk líka mjög gott færi skömmu áður en Beram Kayal kom Celtic í 2-0 en langskot hans fór af umræddum Stefano Denswil og í markið. Kolbeinn Sigþórsson fékk algjör dauðafæri tveimur mínútum eftir annað markið en skot hans sleikti fjærstöngina. Lasse Schöne minnkaði muninn í 2-1 á fjórðu mínútu í uppbótartíma en það kom alltof seint og Celtic-menn fögnuðu sigri.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira