Vettel: Erfitt að vera púaður Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. október 2013 12:42 MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára gamall hefur Sebastian Vettel fjórum sinnum staðið upp sem heimsmeistari ökuþóra í Formúla 1 kappakstrinum. Vettel varð í dag þriðji ökumaðurinn til að vinna fjórða árið í röð en áður höfðu aðeins Michael Schumacher og Juan Manuel Fangio afrekað það. Vettel undirstrikaði yfirburði sína þegar hann kom í mark hálfri mínútu á undan næsta manni í Indlandi í morgun og fagnaði heimsmeistaratitlinum þó enn séu þrjú mót eftir af tímabilinu. „Þetta hefur ekki verið auðvelt tímabil þó utanaðkomandi hafi haldið annað. Fyrir mig persónulega hefur verið mjög erfitt að vera púaður,“ sagði Vettel en baulað var á hann í Belgíu, Silverstone og í Kanada. „Ég er mjög stoltur að standast það og svara fyrir mig á brautinni,“ sagði Vettel með tárin í augunum að loknum kappakstrinum í morgun. „Það er ótrúlegt að berjast við suma af bestu ökumönnum heims og standa uppi sem sigurvegari. Mér líður ekki eins og ég sé gamall og að ná þessum árangri svona skjótt er erfitt að meta, ég átta mig kannski á þessu eftir tíu ár, hvaða afrek við höfum unnið.“ Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára gamall hefur Sebastian Vettel fjórum sinnum staðið upp sem heimsmeistari ökuþóra í Formúla 1 kappakstrinum. Vettel varð í dag þriðji ökumaðurinn til að vinna fjórða árið í röð en áður höfðu aðeins Michael Schumacher og Juan Manuel Fangio afrekað það. Vettel undirstrikaði yfirburði sína þegar hann kom í mark hálfri mínútu á undan næsta manni í Indlandi í morgun og fagnaði heimsmeistaratitlinum þó enn séu þrjú mót eftir af tímabilinu. „Þetta hefur ekki verið auðvelt tímabil þó utanaðkomandi hafi haldið annað. Fyrir mig persónulega hefur verið mjög erfitt að vera púaður,“ sagði Vettel en baulað var á hann í Belgíu, Silverstone og í Kanada. „Ég er mjög stoltur að standast það og svara fyrir mig á brautinni,“ sagði Vettel með tárin í augunum að loknum kappakstrinum í morgun. „Það er ótrúlegt að berjast við suma af bestu ökumönnum heims og standa uppi sem sigurvegari. Mér líður ekki eins og ég sé gamall og að ná þessum árangri svona skjótt er erfitt að meta, ég átta mig kannski á þessu eftir tíu ár, hvaða afrek við höfum unnið.“
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira