OM gefur út Indiana Jones Freyr Bjarnason skrifar 28. október 2013 11:15 Orignal Melody hefur gefið út nýtt lag. Original Melody hefur sent frá sér lagið Indiana Jones. Það fjallar um hina óumflýjanlegu hlið lífsins, dauðann. Með laginu hvetur hljómsveitin hlustendur til þess að njóta lífsins á meðan tækifærið er til staðar. Hægt er að hlusta á lagið og niðurhala því frítt hér á Soundcloud. Original Melody er skipuð þremur röppurum; IMMO, Charlie Marlowe og Sub-K, og einum upptökustjóra, Fonetik Simbol. Í Indiana Jones koma góðir gestir við sögu, þar á meðal Ari Bragi Kárason á trompet, Birkir Blær Ingólfsson á saxófón, Bergur Þórisson á básúnu og bartónar karlakórs Kaffibarsins. Original Melody vinnur nú að plötu sem er gefin út í fjórum hlutum. Fyrsti hlutinn bar nafnið Apollo Sessions og er þegar kominn út. Lagið Indiana Jones er af öðrum hluta plötunnar sem ber nafnið Banana Sessions og er að koma út. Allir hlutar plötunnar eru fáanlegir með endurgjaldslausu niðurhali á heimasíðu hljómsveitarinnar, http://omsessions.com Original Melody kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár og spilar á Gamla Gauknum næstkomandi fimmtudag kl. 20:50. Auk þess mun O.M. spila eina "off-venue"- tónleika á Skuggabarnum næsta laugardag kl. 19:00. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Original Melody hefur sent frá sér lagið Indiana Jones. Það fjallar um hina óumflýjanlegu hlið lífsins, dauðann. Með laginu hvetur hljómsveitin hlustendur til þess að njóta lífsins á meðan tækifærið er til staðar. Hægt er að hlusta á lagið og niðurhala því frítt hér á Soundcloud. Original Melody er skipuð þremur röppurum; IMMO, Charlie Marlowe og Sub-K, og einum upptökustjóra, Fonetik Simbol. Í Indiana Jones koma góðir gestir við sögu, þar á meðal Ari Bragi Kárason á trompet, Birkir Blær Ingólfsson á saxófón, Bergur Þórisson á básúnu og bartónar karlakórs Kaffibarsins. Original Melody vinnur nú að plötu sem er gefin út í fjórum hlutum. Fyrsti hlutinn bar nafnið Apollo Sessions og er þegar kominn út. Lagið Indiana Jones er af öðrum hluta plötunnar sem ber nafnið Banana Sessions og er að koma út. Allir hlutar plötunnar eru fáanlegir með endurgjaldslausu niðurhali á heimasíðu hljómsveitarinnar, http://omsessions.com Original Melody kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár og spilar á Gamla Gauknum næstkomandi fimmtudag kl. 20:50. Auk þess mun O.M. spila eina "off-venue"- tónleika á Skuggabarnum næsta laugardag kl. 19:00.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira