Mistök úr Stjörnustríði líta dagsins ljós Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. október 2013 13:01 Myndskeiðin höfðu ekki sést áratugum saman. Rithöfundurinn J.W. Winzler, sem meðal annars hefur skrifað bækur um gerð Stjörnustríðskvikmyndanna, safnaði saman mistökum og sprelli við gerð upprunalegu myndanna sem höfðu ekki sést áratugum saman og sýndi á Comic-Con-ráðstefnunni í sumar. Nú er myndband Winzlers komið á internetið og í því má meðal annars sjá Alec Guinness fá handlegg Chewbacca í andlitið, Peter Cushing klúðra línunum sínum og Stormtrooper-hermenn klöngrast vandræðalega inn um um sprengjugat á hurð sem reyndist vera of lítið. Þá má einnig sjá Harrison Ford reyna að éta heyrnartólin sín eftir að hann klúðrar línu. Hljóð vantar á fyrri hluta myndbandsins, en það má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Rithöfundurinn J.W. Winzler, sem meðal annars hefur skrifað bækur um gerð Stjörnustríðskvikmyndanna, safnaði saman mistökum og sprelli við gerð upprunalegu myndanna sem höfðu ekki sést áratugum saman og sýndi á Comic-Con-ráðstefnunni í sumar. Nú er myndband Winzlers komið á internetið og í því má meðal annars sjá Alec Guinness fá handlegg Chewbacca í andlitið, Peter Cushing klúðra línunum sínum og Stormtrooper-hermenn klöngrast vandræðalega inn um um sprengjugat á hurð sem reyndist vera of lítið. Þá má einnig sjá Harrison Ford reyna að éta heyrnartólin sín eftir að hann klúðrar línu. Hljóð vantar á fyrri hluta myndbandsins, en það má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira