Assange vildi ekki hitta Cumberbatch Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. október 2013 10:55 Benedict Cumberbatch (t.v.) fer með hlutverk Julians Assange í myndinni. Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, vildi ekki hitta leikarann Benedict Cumberbatch sem fer með hlutverk Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Assange, sem hefst við í sendiráði Ekvador í Lundúnum, svaraði leikaranum bréfleiðis og sagði kvikmyndina afbaka sannleikann og hvatti Cumberbatch til að endurskoða þátttöku sína. Hann sagði það slæma hugmynd að þeir hittust því að með því væri hann að leggja blessun sína yfir myndina sem hann telur hluta af ofsóknum gegn sér. „Ég trúi því að þú sért góð manneskja en ekki að þessi mynd sé góð,“ skrifaði Assange og kallaði myndina heigulslega.The Fifth Estate verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi þann 8. nóvember. Auk Cumberbatchs fara þau Daniel Brühl, Anthony Mackie, David Thewlis, Stanley Tucci og Laura Linney. Þá bregður sjálfum Agli Helgasyni fyrir í hlutverki sjálfs síns. Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, vildi ekki hitta leikarann Benedict Cumberbatch sem fer með hlutverk Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Assange, sem hefst við í sendiráði Ekvador í Lundúnum, svaraði leikaranum bréfleiðis og sagði kvikmyndina afbaka sannleikann og hvatti Cumberbatch til að endurskoða þátttöku sína. Hann sagði það slæma hugmynd að þeir hittust því að með því væri hann að leggja blessun sína yfir myndina sem hann telur hluta af ofsóknum gegn sér. „Ég trúi því að þú sért góð manneskja en ekki að þessi mynd sé góð,“ skrifaði Assange og kallaði myndina heigulslega.The Fifth Estate verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi þann 8. nóvember. Auk Cumberbatchs fara þau Daniel Brühl, Anthony Mackie, David Thewlis, Stanley Tucci og Laura Linney. Þá bregður sjálfum Agli Helgasyni fyrir í hlutverki sjálfs síns.
Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein