Ljáðu okkur eyra - hádegistónleikaröð 15. október 2013 11:21 Gerrit Schuil Fréttablaðið/Anton Brink Fimmta veturinn í röð er boðið upp á hádegistónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil sem stofnaði þessa tónleikaröð haustið 2009 og hefur hann alla tíð síðan verið listrænn stjórnandi tónleikanna. Sem fyrr ber tónleikaröðin heitið „Ljáðu okkur eyra“. Á tónleikum haustsins koma fram margir fremstu tónlistarmenn Íslendinga og hvern miðvikudag til 4. desember er sungið og spilað um hádegisbil í Fríkirkjunni. Í þetta sinn eru gestirnir þau Hulda Björk Garðarsdóttir, Kolbeinn Ketilsson, Elsa Waage, Sigriður Ósk Kristjánsdóttir, Ágúst Ólafsson, Hlín Pétursdóttir, Lilja Guðmundsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson. Fyrstu tónleikar vetrarins hefjast miðvikudaginn 16. október, kl. 12:15 og standa í hálftíma. Í upphafi tónleika býður gestgjafinn, Gerrit Schuil, fólk velkomið og kynnir verkin sem flutt verða. Aðgangseyrir á tónleikana í vetur er 1000 kr. og ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn. Áður fyrr voru hverjir tónleikar eins konar óvissuferð og ekki var vitað fyrir um flytjendur þeirra. Nú verður horfið frá þessari hefð og verða flytjendurnir kynntir í fréttum, g á síðu Fríkirkjunnar. Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Fimmta veturinn í röð er boðið upp á hádegistónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil sem stofnaði þessa tónleikaröð haustið 2009 og hefur hann alla tíð síðan verið listrænn stjórnandi tónleikanna. Sem fyrr ber tónleikaröðin heitið „Ljáðu okkur eyra“. Á tónleikum haustsins koma fram margir fremstu tónlistarmenn Íslendinga og hvern miðvikudag til 4. desember er sungið og spilað um hádegisbil í Fríkirkjunni. Í þetta sinn eru gestirnir þau Hulda Björk Garðarsdóttir, Kolbeinn Ketilsson, Elsa Waage, Sigriður Ósk Kristjánsdóttir, Ágúst Ólafsson, Hlín Pétursdóttir, Lilja Guðmundsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson. Fyrstu tónleikar vetrarins hefjast miðvikudaginn 16. október, kl. 12:15 og standa í hálftíma. Í upphafi tónleika býður gestgjafinn, Gerrit Schuil, fólk velkomið og kynnir verkin sem flutt verða. Aðgangseyrir á tónleikana í vetur er 1000 kr. og ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn. Áður fyrr voru hverjir tónleikar eins konar óvissuferð og ekki var vitað fyrir um flytjendur þeirra. Nú verður horfið frá þessari hefð og verða flytjendurnir kynntir í fréttum, g á síðu Fríkirkjunnar.
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira