Vantaði almennilegt „Hafnarfjarðar-represent“ 16. október 2013 11:30 „Okkur fannst vanta almennilegt „Hafnarfjarðar-represent“ lag,“ segir Alexander Gabríel, annar meðlimur tvíeykisins Valby bræðra. Valby bræður frumsýna hér á Vísi sitt fyrsta myndband við sitt fyrsta lag, Hafnarfjarðarpeppinn. „Lagið fjallar um dásemdina sem felst í því að vera ungur og búa í Hafnarfirði. Þar sem skuldir vaxa á trjánum og menn flækja ekki málin með skotheldum vestum,“ segir Alexander léttur. Tvíeykið Valby bræður samanstendur af þeim Alexander Gabríel og Jakobi Valby og eru þeir í raun hálfbræður. Þeir vildu koma Hafnarfirði betur á kortið og fengu því til liðs við sig Sesar A, sem stjórnaði upptökum, og söngkonuna Anítu la Scar. „Það vantaði svona lag um Hafnarfjörð. Eins og Dóri DNA gerði um Mosó, Erpur um Kópavog, Þriðja hæðin um Breiðholt og svo framvegis,“ segir Alexander. Myndbandinu er leikstýrt af Eyjólfi B. Eyvindarsyni (Sesari A) og var myndataka í höndum Stefáns Biard og Björgvins Sigurðssonar. Hægt er að fylgjast nánar með Valby bræðrum á Facebook-síðu þeirra. Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Okkur fannst vanta almennilegt „Hafnarfjarðar-represent“ lag,“ segir Alexander Gabríel, annar meðlimur tvíeykisins Valby bræðra. Valby bræður frumsýna hér á Vísi sitt fyrsta myndband við sitt fyrsta lag, Hafnarfjarðarpeppinn. „Lagið fjallar um dásemdina sem felst í því að vera ungur og búa í Hafnarfirði. Þar sem skuldir vaxa á trjánum og menn flækja ekki málin með skotheldum vestum,“ segir Alexander léttur. Tvíeykið Valby bræður samanstendur af þeim Alexander Gabríel og Jakobi Valby og eru þeir í raun hálfbræður. Þeir vildu koma Hafnarfirði betur á kortið og fengu því til liðs við sig Sesar A, sem stjórnaði upptökum, og söngkonuna Anítu la Scar. „Það vantaði svona lag um Hafnarfjörð. Eins og Dóri DNA gerði um Mosó, Erpur um Kópavog, Þriðja hæðin um Breiðholt og svo framvegis,“ segir Alexander. Myndbandinu er leikstýrt af Eyjólfi B. Eyvindarsyni (Sesari A) og var myndataka í höndum Stefáns Biard og Björgvins Sigurðssonar. Hægt er að fylgjast nánar með Valby bræðrum á Facebook-síðu þeirra.
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira