Nirvana tilnefnd í Frægðarhöllina 16. október 2013 10:11 Nirvana, The Replacements, Linda Ronstadt, Peter Gabriel og Hall and Oates eru á meðal þeirra flytjenda sem hafa verið tilnefndir í fyrsta sinn til innvígslu í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum fyrir árið 2014. Aðrir á listanum sem hafa áður verið tilnefndir en ekki fengið inngöngu eru Kiss, LL Cool J, NWA, Cat Stevens, Deep Purple og Chic. Á hverju ári eru sextán flytjendur tilnefndir. Rúmlega 600 manna dómnefnd kýs svo um hverjir verða vígðir inn í Frægðarhöllina. Tilkynnt verður um það í desember enn innvígslan sjálf fer fram í New York í apríl á næsta ári. Aðeins er hægt að tilnefna þá sem gáfu út sína fyrstu plötu fyrir 25 árum. Fyrsta plata Nirvana, Bleach, kom út 1989 og hefur rokksveitin fræga því verið tilnefnd við fyrsta mögulega tækifæri. Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nirvana, The Replacements, Linda Ronstadt, Peter Gabriel og Hall and Oates eru á meðal þeirra flytjenda sem hafa verið tilnefndir í fyrsta sinn til innvígslu í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum fyrir árið 2014. Aðrir á listanum sem hafa áður verið tilnefndir en ekki fengið inngöngu eru Kiss, LL Cool J, NWA, Cat Stevens, Deep Purple og Chic. Á hverju ári eru sextán flytjendur tilnefndir. Rúmlega 600 manna dómnefnd kýs svo um hverjir verða vígðir inn í Frægðarhöllina. Tilkynnt verður um það í desember enn innvígslan sjálf fer fram í New York í apríl á næsta ári. Aðeins er hægt að tilnefna þá sem gáfu út sína fyrstu plötu fyrir 25 árum. Fyrsta plata Nirvana, Bleach, kom út 1989 og hefur rokksveitin fræga því verið tilnefnd við fyrsta mögulega tækifæri.
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira