Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM.
Það eru breyttir tímar í íslensku knattspyrnulífi og óhætt að segja að spennandi tímar séu fram undan.
Sportspjallið fékk þá Heimi Guðjónsson og Hjört Júlíus Hjartarson til þess gera upp undankeppni HM og rýna í spilin fyrir framtíðina.
Horfa má á þáttinn hér að ofan.
Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins
Tengdar fréttir

Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar.

Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag
Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum.