Wikileaks myndin óvinsæl vestanhafs Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. október 2013 18:15 Benedict Cumberbatch leikur Julian Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Getty Images Kvikmyndin The Fifth Estate, sem fjallar eins og kunnugt er um Wikileaks með Julian Assange í fararbroddi, hefur ekki náð miklum vinsældum í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni. Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal. Það er næstversta frumsýningarhelgi ársins í peningum talið á eftir kvikmyndinni Phantom með Ed Harris í aðalhlutverki. Þetta hljóta að teljast veruleg vonbrigði þar sem að kvikmyndin kostaði um 30 milljónir dollara í framleiðslu. Julian Assange hefur lýst yfir óánægju sinni með myndina. Hann segir að hún fari ekki rétt með staðreyndir og að hann vonist til þess að heimurinn hafni henni. „Myndin reynir ekki að einfalda, skýra eða draga fram sannleikann heldur grefur hann,“ skrifaði hann nýlega. Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin The Fifth Estate, sem fjallar eins og kunnugt er um Wikileaks með Julian Assange í fararbroddi, hefur ekki náð miklum vinsældum í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni. Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal. Það er næstversta frumsýningarhelgi ársins í peningum talið á eftir kvikmyndinni Phantom með Ed Harris í aðalhlutverki. Þetta hljóta að teljast veruleg vonbrigði þar sem að kvikmyndin kostaði um 30 milljónir dollara í framleiðslu. Julian Assange hefur lýst yfir óánægju sinni með myndina. Hann segir að hún fari ekki rétt með staðreyndir og að hann vonist til þess að heimurinn hafni henni. „Myndin reynir ekki að einfalda, skýra eða draga fram sannleikann heldur grefur hann,“ skrifaði hann nýlega.
Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira