Thom Yorke gagnrýnir Spotify 4. október 2013 11:30 Thom Yorke er ekki hrifinn af Spotify. nordicphotos/getty Thom Yorke, söngvari Radiohead, segir tónlistarveituna Spotify vera „síðasta örvæntingarfulla prump deyjandi líks.“ Yorke lét hafa þetta eftir sér í viðtali við Sopitas í Mexíkó eftir að hann ákvað, í samstarfi við upptökustjórann Nigel Godrich, að fjarlægja plötu hljómsveitarinnar Atoms For Peace af Spotify. Sólóplata Yorke, The Eraser, hefur einnig verið fjarlægð þaðan. Yorke og Godrich segja tónlistarmenn fá allt of í lítið í stefgjöld frá Spotify. „Mér finnst að sem tónlistarmenn þurfum við að berjast gegn þessari Spotify-þróun. Að einhverju leyti er það sem er að gerast í meginstraumnum síðasta andvarp gamla iðnaðarins. Þegar hann loksins deyr, sem hann mun gera, þá gerist eitthvað annað,“ sagði Yorke. „Þetta snýst um að breyta því hvernig við hlustum á tónlist, hvað gerist næst í tækniþróuninni og hvernig fólk talar hvert við annað um tónlist.“ Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Thom Yorke, söngvari Radiohead, segir tónlistarveituna Spotify vera „síðasta örvæntingarfulla prump deyjandi líks.“ Yorke lét hafa þetta eftir sér í viðtali við Sopitas í Mexíkó eftir að hann ákvað, í samstarfi við upptökustjórann Nigel Godrich, að fjarlægja plötu hljómsveitarinnar Atoms For Peace af Spotify. Sólóplata Yorke, The Eraser, hefur einnig verið fjarlægð þaðan. Yorke og Godrich segja tónlistarmenn fá allt of í lítið í stefgjöld frá Spotify. „Mér finnst að sem tónlistarmenn þurfum við að berjast gegn þessari Spotify-þróun. Að einhverju leyti er það sem er að gerast í meginstraumnum síðasta andvarp gamla iðnaðarins. Þegar hann loksins deyr, sem hann mun gera, þá gerist eitthvað annað,“ sagði Yorke. „Þetta snýst um að breyta því hvernig við hlustum á tónlist, hvað gerist næst í tækniþróuninni og hvernig fólk talar hvert við annað um tónlist.“
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira