Besti mánuður Benz frá upphafi Finnur Thorlacius skrifar 8. október 2013 14:15 Ætli Mercedes haldi áfram að slá eigin met á næstu mánuðum? Mercedes Benz fyrirtækið á sér langa sögu en aldrei hefur það selt fleiri bíla en í síðasta mánuði. Þá seldi fyrirtækið 142.994 bíla. Ekki síst var það að þakka nýjum E-Class bíl, sem og góðri sölu á A-Class og CLA-Class bílunum. Ennþá er Evrópa stærsti markaður Mercedes Benz en nærfellt helmingur bíla þess seldist þar, eða 71.085 bílar. Asía er orðinn afar miklivægur markaður fyriri bíla Mercedes Benz, sem og flestra annarra bílaframleiðenda, en þar seldust 39.013 bílar í september og jókst salan þar um 21,2%. Engu að síður var vöxturinn mestur í Japan, þar sem 31,4% meiri sala var í mánuðinum en í sama mánuði í fyrra. Reyndar hefur salan aukist í japan um 28,8% á árinu öllu. Sala Mercedes Benz í Bandaríkjunum nam 24.697 bílum og hefur vaxið um 7% á árinu. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent
Mercedes Benz fyrirtækið á sér langa sögu en aldrei hefur það selt fleiri bíla en í síðasta mánuði. Þá seldi fyrirtækið 142.994 bíla. Ekki síst var það að þakka nýjum E-Class bíl, sem og góðri sölu á A-Class og CLA-Class bílunum. Ennþá er Evrópa stærsti markaður Mercedes Benz en nærfellt helmingur bíla þess seldist þar, eða 71.085 bílar. Asía er orðinn afar miklivægur markaður fyriri bíla Mercedes Benz, sem og flestra annarra bílaframleiðenda, en þar seldust 39.013 bílar í september og jókst salan þar um 21,2%. Engu að síður var vöxturinn mestur í Japan, þar sem 31,4% meiri sala var í mánuðinum en í sama mánuði í fyrra. Reyndar hefur salan aukist í japan um 28,8% á árinu öllu. Sala Mercedes Benz í Bandaríkjunum nam 24.697 bílum og hefur vaxið um 7% á árinu.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent