Bubbi Morthens rokkar á ný Gunnar Leó Pálsson skrifar 25. september 2013 13:00 Bubbi mun rokka með Jötnunum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Bubbi Morthens mun rokka á ný ásamt hljómsveitinni Jötnar á tónleikahátíðinni Rokkjötnar," segir Kristinn Thorarensen framkvæmdarstjóri Rokkjötna. Í því tilefni tók Bubbi ásamt Jötnunum upp lagið Loksins Loksins og var það sett í nýjan rokkbúning, en lagið er upphaflega af plötunni 3 Heimar eftir Bubba sem kom út árið 1994. "Í hljómsveitinni eru miklir snillingar en það eru þeir Flosi Þorgeirsson úr Ham á bassa, Ingólfur Geirdal úr Dimmu á gítar, Björn Stefánsson úr Mínus á trommur og Beggi Morthens úr Egó á gítar," segir Kristinn um meðlimi sveitarinnar. Á tónleikunum mun sveitin meðal annars leika lög Egó og Utangarðsmanna. Tónleikaveislan fer fram í Kaplakrika þann 5. október en þar koma fram margar af vinsælustu rokkhljómsveitum landsins eins og Sólstafir, Agent Fresco, Dimma ásamt mörgum fleiri sveitum. Miðasala á rokkveisluna er hafin á midi.is. Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Bubbi Morthens mun rokka á ný ásamt hljómsveitinni Jötnar á tónleikahátíðinni Rokkjötnar," segir Kristinn Thorarensen framkvæmdarstjóri Rokkjötna. Í því tilefni tók Bubbi ásamt Jötnunum upp lagið Loksins Loksins og var það sett í nýjan rokkbúning, en lagið er upphaflega af plötunni 3 Heimar eftir Bubba sem kom út árið 1994. "Í hljómsveitinni eru miklir snillingar en það eru þeir Flosi Þorgeirsson úr Ham á bassa, Ingólfur Geirdal úr Dimmu á gítar, Björn Stefánsson úr Mínus á trommur og Beggi Morthens úr Egó á gítar," segir Kristinn um meðlimi sveitarinnar. Á tónleikunum mun sveitin meðal annars leika lög Egó og Utangarðsmanna. Tónleikaveislan fer fram í Kaplakrika þann 5. október en þar koma fram margar af vinsælustu rokkhljómsveitum landsins eins og Sólstafir, Agent Fresco, Dimma ásamt mörgum fleiri sveitum. Miðasala á rokkveisluna er hafin á midi.is.
Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira