Gómsætar og hollar pönnukökur Ása Regins skrifar 29. september 2013 09:55 Gómsætar og hollar bananapönnukökur sem gefa hinum klassísku amerísku ekkert eftir. Ása Regins "Þar sem það gafst tími í morgun til að gera morgunmat og borða saman í rólegheitunum gerði ég þessar girnilegu bananapönnukökur fyrir okkur familiuna," segir Ása Regins í bloggi sínu á Trendnet.is þar sem hún deilir þessari sáraeinföldu uppskrift að gómsætum pönnukökum. Bananapönnukökur 1 banani 1 egg 1/2 tsk kanilHrærðu þetta síðan saman í blandara og bakaðu á heitri pönnu (gott að setja kókosolíu á pönnuna áður). Uppskriftin gefur sirka 5 pönnukökur. Sjá meira hér. Pönnukökur Trendnet Uppskriftir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið
"Þar sem það gafst tími í morgun til að gera morgunmat og borða saman í rólegheitunum gerði ég þessar girnilegu bananapönnukökur fyrir okkur familiuna," segir Ása Regins í bloggi sínu á Trendnet.is þar sem hún deilir þessari sáraeinföldu uppskrift að gómsætum pönnukökum. Bananapönnukökur 1 banani 1 egg 1/2 tsk kanilHrærðu þetta síðan saman í blandara og bakaðu á heitri pönnu (gott að setja kókosolíu á pönnuna áður). Uppskriftin gefur sirka 5 pönnukökur. Sjá meira hér.
Pönnukökur Trendnet Uppskriftir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið