Porsche 918 Spider slær met á Nurburgring Finnur Thorlacius skrifar 13. september 2013 11:15 Porsche 918 Spider á Nurburgring brautinni. Porsche hefur slegið enn eitt metið og nú á hinni frægu Nurburgring kappakstursbraut í Þýskalandi. Porsche 918 Spider fór brautina á 6 mínútum og 57 sekúndum og er því sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina á sneggstum tíma. Bílarnir Radical SR8 og Radical SR 8 LM hafa farið brautina, en þeir geta víst ekki talist til fjöldaframleiddra bíla en tímar þeirra voru 6:55 og 6:48. Það var ökumaðurinn Mark Lieb sem ók bílnum á 6:57 og var bíllinn á sérstökum keppnisdekkjum, en ekki þeim dekkjum sem hann kemur á útúr verksmiðjum Porsche og skýrir það af hverju hann náði nú betri tíma en á þeim venjulegu. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent
Porsche hefur slegið enn eitt metið og nú á hinni frægu Nurburgring kappakstursbraut í Þýskalandi. Porsche 918 Spider fór brautina á 6 mínútum og 57 sekúndum og er því sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina á sneggstum tíma. Bílarnir Radical SR8 og Radical SR 8 LM hafa farið brautina, en þeir geta víst ekki talist til fjöldaframleiddra bíla en tímar þeirra voru 6:55 og 6:48. Það var ökumaðurinn Mark Lieb sem ók bílnum á 6:57 og var bíllinn á sérstökum keppnisdekkjum, en ekki þeim dekkjum sem hann kemur á útúr verksmiðjum Porsche og skýrir það af hverju hann náði nú betri tíma en á þeim venjulegu.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent