Ný plata með Bítlunum væntanleg Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. september 2013 10:11 John Lennon, Ring Starr, Paul McCartney og George Harrisson skipuðu eina vinsælustu hljómsveit allra tíma. Mynd/AFP Hjóðversupptökur með bresku hljómsveitinni The Beatles og umræður meðlimana við upptökur verða gefnar út á nýrri plötu. Á plötunni, sem ber nafnið 'On Air - Live At The BBC Volume 2' verður að finna lög frá því snemma á ferli Bítlanna og einnig þegar sveitin lék tökulög í útsendingu hjá BBC. Þetta er önnur platan sem gefin er út með upptökum BBC af Bítlunum. Platan 'Live at the BBC' var gefin út árið 1994 og fékk gríðarlega góð viðbrögð. Bítlarnir léku gíðarlegan fjölda laga hjá BBC á árunum 1962 til 1965 en alls kom sveitin 275 sinnum fram á þessum tíma. Alls eru til upptökur af 88 mismunandi lögum frá þessum tíma en fjöldi laga er að finna í einni eða fleiri útgáfum. Á þessum tíma vann sveitin af miklum krafti og í viðtali sagði George Harrisson, gítarleikari, að allt hefði gerst nánast án skipulagningar. „Við vorum vanir að keyra 200 mílur á gömlum sendiferðabíl til að fara í upptöku hjá BBC í Londum. Eftir það þurftum við jafnvel að keyra alla leið til Newcastle til að spila um kvöldið,“ sagði Harrisson á sínum tíma. Þessi nýja plata með Bítlunum mun koma út þann 11. nóvember næstkomandi. Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hjóðversupptökur með bresku hljómsveitinni The Beatles og umræður meðlimana við upptökur verða gefnar út á nýrri plötu. Á plötunni, sem ber nafnið 'On Air - Live At The BBC Volume 2' verður að finna lög frá því snemma á ferli Bítlanna og einnig þegar sveitin lék tökulög í útsendingu hjá BBC. Þetta er önnur platan sem gefin er út með upptökum BBC af Bítlunum. Platan 'Live at the BBC' var gefin út árið 1994 og fékk gríðarlega góð viðbrögð. Bítlarnir léku gíðarlegan fjölda laga hjá BBC á árunum 1962 til 1965 en alls kom sveitin 275 sinnum fram á þessum tíma. Alls eru til upptökur af 88 mismunandi lögum frá þessum tíma en fjöldi laga er að finna í einni eða fleiri útgáfum. Á þessum tíma vann sveitin af miklum krafti og í viðtali sagði George Harrisson, gítarleikari, að allt hefði gerst nánast án skipulagningar. „Við vorum vanir að keyra 200 mílur á gömlum sendiferðabíl til að fara í upptöku hjá BBC í Londum. Eftir það þurftum við jafnvel að keyra alla leið til Newcastle til að spila um kvöldið,“ sagði Harrisson á sínum tíma. Þessi nýja plata með Bítlunum mun koma út þann 11. nóvember næstkomandi.
Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira