Pink kona ársins 17. september 2013 10:15 Bandaríska söngkonan Pink hefur verið valin kona ársins að mati Billboard-tímaritsins. Nýjasta plata hennar, The Truth About Love komst í fyrsta sæti Billboard-listans á árinu. Pink sagði í yfirlýsingu að árið hjá henni hefði verið ótrúlegt og sagðist vera virkilega þakklát aðdáendum sínum og einnig öllu því hæfileikaríka fólki sem hún vann með á árinu. Pink sem er 34 ára gömul skaust upp á stjörnuhimininn árið 2000. Smáskífulögin af nýjustu plötu hennar, Blow Me (One Last Kiss), Try, og Just Give Me a Reason komust öll í toppsæti Billboard-listans á árinu. Pink heitir réttu nafni Alecia Moore og hefur selt meira en 40 milljónir platna á ferlinum og yfir 20 milljónir laga á rafrænu formi. Samkvæmt ritstjóra Billboard-tímaritsins gáfu sölutölur, sem gefnar voru út á miðju árinu til kynna að Pink hafði selt flestar plötur á því tímabili. Söngkonan mun fá viðurkenningu á árlegu Billboard-hátíðinni sem haldin verður í New York í desember. Katy Perry fékk viðurkenninguna í fyrra en áður höfðu Beyonce og Taylor Swift einnig hlotið viðurkenninguna. Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Bandaríska söngkonan Pink hefur verið valin kona ársins að mati Billboard-tímaritsins. Nýjasta plata hennar, The Truth About Love komst í fyrsta sæti Billboard-listans á árinu. Pink sagði í yfirlýsingu að árið hjá henni hefði verið ótrúlegt og sagðist vera virkilega þakklát aðdáendum sínum og einnig öllu því hæfileikaríka fólki sem hún vann með á árinu. Pink sem er 34 ára gömul skaust upp á stjörnuhimininn árið 2000. Smáskífulögin af nýjustu plötu hennar, Blow Me (One Last Kiss), Try, og Just Give Me a Reason komust öll í toppsæti Billboard-listans á árinu. Pink heitir réttu nafni Alecia Moore og hefur selt meira en 40 milljónir platna á ferlinum og yfir 20 milljónir laga á rafrænu formi. Samkvæmt ritstjóra Billboard-tímaritsins gáfu sölutölur, sem gefnar voru út á miðju árinu til kynna að Pink hafði selt flestar plötur á því tímabili. Söngkonan mun fá viðurkenningu á árlegu Billboard-hátíðinni sem haldin verður í New York í desember. Katy Perry fékk viðurkenninguna í fyrra en áður höfðu Beyonce og Taylor Swift einnig hlotið viðurkenninguna.
Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira