Jay Z er ruglaður 17. september 2013 15:00 Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2. Fyrir tveimur vikum spiluðu Queens of the Stone Age á hátíðinni Made In America sem Jay Z stóð fyrir í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. "Þessi náungi er ruglaður. Hann lætur öryggisverði sína leita á hljómsveitum sem eru á leiðinni á tónleikastaðinn," sagði Homme. Hann hótaði að hætta við að spila á hátíðinni eftir að öryggisverðirnir vildu fá að skoða ofan í töskuna hans. "Enginn hefur beðið um þetta áður. Þú átt ekki að leita á mínum mönnum. Þú átt bara að drulla þér í burtu." Jay Z gaf Homme og félögum flösku af kampavíni og vildi láta taka mynd af þeim með flöskuna. "Ég hugsaði með mér: "Þetta er ekki gjöf, þetta er markaðstæki". Ég eyðilagði flöskuna vegna þess að mér fannst þetta mjög dónalegt." Hann bætti við: "Fólk segir aldrei neitt slæmt um Jay Z, er það nokkuð?" Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2. Fyrir tveimur vikum spiluðu Queens of the Stone Age á hátíðinni Made In America sem Jay Z stóð fyrir í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. "Þessi náungi er ruglaður. Hann lætur öryggisverði sína leita á hljómsveitum sem eru á leiðinni á tónleikastaðinn," sagði Homme. Hann hótaði að hætta við að spila á hátíðinni eftir að öryggisverðirnir vildu fá að skoða ofan í töskuna hans. "Enginn hefur beðið um þetta áður. Þú átt ekki að leita á mínum mönnum. Þú átt bara að drulla þér í burtu." Jay Z gaf Homme og félögum flösku af kampavíni og vildi láta taka mynd af þeim með flöskuna. "Ég hugsaði með mér: "Þetta er ekki gjöf, þetta er markaðstæki". Ég eyðilagði flöskuna vegna þess að mér fannst þetta mjög dónalegt." Hann bætti við: "Fólk segir aldrei neitt slæmt um Jay Z, er það nokkuð?"
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira