Fyrrum forstjóri Nintendo látinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. september 2013 16:03 Yamauchi steig til hliðar sem forstjóri Nintendo fyrir rúmum áratug vegna hrakandi heilsufars. mynd/getty Japanski milljarðamæringurinn og fyrrverandi forstjóri Nintendo, Hiroshi Yamauchi, lést í dag, 85 ára að aldri. Hann stjórnaði fyrirtækinu í 53 ár, frá 1949 til 2002, en afi hans stofnaði það árið 1889. Undir stjórn Yamauchi varð Nintendo að því tölvuleikjaveldi sem það er, en meðal afreka Yamauchi var framleiðsla Game Boy-leikjatölvunnar vinsælu, auk tölvuleikjanna Donkey Kong og Super Mario Bros. Hann steig til hliðar sem forstjóri fyrir rúmum áratug vegna hrakandi heilsufars en hélt áfram störfum sem ráðgjafi. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Japanski milljarðamæringurinn og fyrrverandi forstjóri Nintendo, Hiroshi Yamauchi, lést í dag, 85 ára að aldri. Hann stjórnaði fyrirtækinu í 53 ár, frá 1949 til 2002, en afi hans stofnaði það árið 1889. Undir stjórn Yamauchi varð Nintendo að því tölvuleikjaveldi sem það er, en meðal afreka Yamauchi var framleiðsla Game Boy-leikjatölvunnar vinsælu, auk tölvuleikjanna Donkey Kong og Super Mario Bros. Hann steig til hliðar sem forstjóri fyrir rúmum áratug vegna hrakandi heilsufars en hélt áfram störfum sem ráðgjafi.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira