Breskir bankar borga 200 milljarða vegna Icesave Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 1. september 2013 18:49 Upphæðin verður greidd í þrennu lagi á jafn mörgum árum. samsett mynd Breskir bankar þurfa að greiða rúmlega milljarð punda vegna greiðslu breskra stjórnvalda á innistæðum sparifjáreigenda í íslenskum bönkum eftir bankahrunið 2008. Fréttastofa Sky fjallar um málið í dag en upphæðin jafngildir rúmum 200 milljörðum króna. Sparifjáreigendum voru greiddar bætur frá innstæðutryggingasjóði en breska ríkið lánaði til þess fé til að tryggja það að allir fengju sitt til baka. „Breskir bankar borga í dag reikninginn fyrir einn milljarð punda sem breska ríkið lagði út vegna íslensku bankakreppunnar,“ segir Anthony Browne hjá Samtökum breskra fjármálafyrirtækja (BBA). „Við vonum að þetta skapi traust hjá almenningi þess efnis að ef kemur til annars bankahruns eru innstæður þeirra tryggðar.“ Upphæðin verður greidd í þrennu lagi á jafn mörgum árum en sérfræðingar segja greiðsluna ekki geta komið á verri tíma fyrir bankana sem séu enn að byggja sig upp eftir hrunið. Hins vegar séu fréttirnar að sjálfsögðu góðar fyrir sparifjáreigendur og skapi hjá þeim traust í garð bankakerfisins. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breskir bankar þurfa að greiða rúmlega milljarð punda vegna greiðslu breskra stjórnvalda á innistæðum sparifjáreigenda í íslenskum bönkum eftir bankahrunið 2008. Fréttastofa Sky fjallar um málið í dag en upphæðin jafngildir rúmum 200 milljörðum króna. Sparifjáreigendum voru greiddar bætur frá innstæðutryggingasjóði en breska ríkið lánaði til þess fé til að tryggja það að allir fengju sitt til baka. „Breskir bankar borga í dag reikninginn fyrir einn milljarð punda sem breska ríkið lagði út vegna íslensku bankakreppunnar,“ segir Anthony Browne hjá Samtökum breskra fjármálafyrirtækja (BBA). „Við vonum að þetta skapi traust hjá almenningi þess efnis að ef kemur til annars bankahruns eru innstæður þeirra tryggðar.“ Upphæðin verður greidd í þrennu lagi á jafn mörgum árum en sérfræðingar segja greiðsluna ekki geta komið á verri tíma fyrir bankana sem séu enn að byggja sig upp eftir hrunið. Hins vegar séu fréttirnar að sjálfsögðu góðar fyrir sparifjáreigendur og skapi hjá þeim traust í garð bankakerfisins.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira