Sannleikurinn um snípinn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. september 2013 14:45 Sophia Wallace vinnur að verkefni sem hún nefnir Sníplæsi 101. Mynd/Sophia Wallace Sophia Wallace, listakona frá New York, vill að heimurinn viti allt um snípinn og þannig „snípsvæða“ umræðuna. Hvatinn að baki verkefnisins er sú fáfræði sem ríkir um þetta merkilega líffæri. „Það er hneykslanlegt að snípurinn var fyrst uppgötvaður árið 1998. En í raun hefur hann kannski aldrei verið uppgötvaður því það er enn svo lítið vitað um kvenlíkamann,“ segir Sophia í viðtali við The Huffington Post.Sophia segir snípinn vera eina líkamshluta mannsins sem gegnir eingöngu því hlutverki að vekja ánægju. Hún bendir á að þetta sé ekki bara lítill hnappur sem falinn er á milli fótleggja kvenna heldur stórt, innvortis líffæri sem fáir þekkja. „Það er skrýtin mótsögn að annars vegar er kvenlíkaminn notaður sem táknmynd fyrir kynlíf í auglýsingum, listum og erótísku efni. Hins vegar kemur hið eina og sanna kynfæri konunnar, snípurinn, ekkert til sögunnar. Konum finnst meira að segja vandræðalegt að biðja bólfélaga sinn um að sinna snípnum. Mér finnst alveg fáránlegt að þetta sé staðan árið 2013,“ segir Sophia. Á síðasta ári hóf Sophia vinnu að margmiðlunarverkefni sem hún kallar sníplæsi (e. cliteracy). Henni fannst sníplæsi vera viðeigandi orð því það segir svo mikið um málið. „Það sýnir fram á það ólæsi og þá vanfærni sem er gagnvart kvenlíkamanum,“ segir Sophia. Í myndbandinu útskýrir Sophia betur sníplæsi og verkefnin sem hún hefur unnið í tengslum við það. Menning Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Sophia Wallace, listakona frá New York, vill að heimurinn viti allt um snípinn og þannig „snípsvæða“ umræðuna. Hvatinn að baki verkefnisins er sú fáfræði sem ríkir um þetta merkilega líffæri. „Það er hneykslanlegt að snípurinn var fyrst uppgötvaður árið 1998. En í raun hefur hann kannski aldrei verið uppgötvaður því það er enn svo lítið vitað um kvenlíkamann,“ segir Sophia í viðtali við The Huffington Post.Sophia segir snípinn vera eina líkamshluta mannsins sem gegnir eingöngu því hlutverki að vekja ánægju. Hún bendir á að þetta sé ekki bara lítill hnappur sem falinn er á milli fótleggja kvenna heldur stórt, innvortis líffæri sem fáir þekkja. „Það er skrýtin mótsögn að annars vegar er kvenlíkaminn notaður sem táknmynd fyrir kynlíf í auglýsingum, listum og erótísku efni. Hins vegar kemur hið eina og sanna kynfæri konunnar, snípurinn, ekkert til sögunnar. Konum finnst meira að segja vandræðalegt að biðja bólfélaga sinn um að sinna snípnum. Mér finnst alveg fáránlegt að þetta sé staðan árið 2013,“ segir Sophia. Á síðasta ári hóf Sophia vinnu að margmiðlunarverkefni sem hún kallar sníplæsi (e. cliteracy). Henni fannst sníplæsi vera viðeigandi orð því það segir svo mikið um málið. „Það sýnir fram á það ólæsi og þá vanfærni sem er gagnvart kvenlíkamanum,“ segir Sophia. Í myndbandinu útskýrir Sophia betur sníplæsi og verkefnin sem hún hefur unnið í tengslum við það.
Menning Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira