Segir Mexíkó geta orðið einn af hápunktum Formúlu 1 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2013 16:15 Nordicphotos/Getty Formúla 1 snýr aftur til Mexíkó á næsta keppnistímabili í fyrsta skipti í tuttugu ár. Sergio Perez, fremsti ökumaður Mexíkó, telur að keppnin í Mexíkó verði einn af hápunktum keppnistímabilsins. Perez, sem ekur fyrir McLaren og hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu, sagði við blaðamenn fyrir Ítalíukappaksturinn um helgina að hann væri rosalega spenntur að mæta á heimavöll sinn. „Þetta hefur ekki verið staðfest ennþá enda aðeins á foráætluninni. Ég tel líkurnar samt mjög miklar að af þessu verði,“ sagði Perez. Hann segir keppnina munu hafa mikla þýðingu fyrir þjóð sína. „Forsvarsmenn Formúlu 1 munu reka upp stór augu þegar þeir átta sig á því hve vinsæl keppnin getur orðið. Það er frábær tækifæri fyrir Formúlu 1 að halda til Mexíkó.“ Kappakstur fór síðast fram í Mexíkó árið 1992. Þá sigraði Nigel Mansell á Williams sem var afar sterkt lið á þeim tíma. Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúla 1 snýr aftur til Mexíkó á næsta keppnistímabili í fyrsta skipti í tuttugu ár. Sergio Perez, fremsti ökumaður Mexíkó, telur að keppnin í Mexíkó verði einn af hápunktum keppnistímabilsins. Perez, sem ekur fyrir McLaren og hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu, sagði við blaðamenn fyrir Ítalíukappaksturinn um helgina að hann væri rosalega spenntur að mæta á heimavöll sinn. „Þetta hefur ekki verið staðfest ennþá enda aðeins á foráætluninni. Ég tel líkurnar samt mjög miklar að af þessu verði,“ sagði Perez. Hann segir keppnina munu hafa mikla þýðingu fyrir þjóð sína. „Forsvarsmenn Formúlu 1 munu reka upp stór augu þegar þeir átta sig á því hve vinsæl keppnin getur orðið. Það er frábær tækifæri fyrir Formúlu 1 að halda til Mexíkó.“ Kappakstur fór síðast fram í Mexíkó árið 1992. Þá sigraði Nigel Mansell á Williams sem var afar sterkt lið á þeim tíma.
Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira