Chevrolet selt 500 bíla á árinu Finnur Thorlacius skrifar 9. september 2013 15:30 Jónas Guðmundsson frá Búðardal tók við 500. Chevrolet bíl ársins, Captiva LTZ. Með honum á myndinni eru Sigurvin Jón Kristjánsson sölumaður nýrra bíla hjá Bílabúð Benna og Benedikt Eyjólfssson forstjóri. Bílabúð Benna náði þeim áfanga í síðustu viku að afhenda fimmhundraðasta Chevrolet bílinn á þessu ár. Það er meira magn en skráð var af Chevrolet allt árið 2012. Chevrolet er þriðja söluhæsta vörumerki landsins, hvort sem litið er til heildarsölu eða sölu til almennings, með 8,4% markaðshlutdeild. "Við erum gríðarlega ánægð með árangurinn hér á bæ og erum að auka hlutdeild Chevrolet umtalsvert milli ára. Við höfum fundið greinilega fyrir auknum vinsældum Chevrolet síðustu árin og að viðskiptavinir kunna vel að meta hönnun þeirra og gæði ", segir Benedikt Eyjólfsson hjá Bílabúð Benna. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent
Bílabúð Benna náði þeim áfanga í síðustu viku að afhenda fimmhundraðasta Chevrolet bílinn á þessu ár. Það er meira magn en skráð var af Chevrolet allt árið 2012. Chevrolet er þriðja söluhæsta vörumerki landsins, hvort sem litið er til heildarsölu eða sölu til almennings, með 8,4% markaðshlutdeild. "Við erum gríðarlega ánægð með árangurinn hér á bæ og erum að auka hlutdeild Chevrolet umtalsvert milli ára. Við höfum fundið greinilega fyrir auknum vinsældum Chevrolet síðustu árin og að viðskiptavinir kunna vel að meta hönnun þeirra og gæði ", segir Benedikt Eyjólfsson hjá Bílabúð Benna.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent