MTV skoðaði tökustaði Oblivion á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. ágúst 2013 21:45 Sjónvarpskonan Becca Dudley skoðaði tökustaði Oblivion. samsett mynd Í tilefni af útgáfu kvikmyndarinnar Oblivion á DVD og Blu-ray heimsótti breska MTV-sjónvarpsstöðin Ísland um síðustu helgi til þess að skoða tökustaði myndarinnar, en hún var tekin að hluta til hér á landi. Í samtali við MTV fer Tom Cruise, aðalleikari myndarinnar, fögrum orðum um landið og segir það yfirmáta fallegt. Þá segir Cruise frá áhættuatriðunum í myndinni en hann framkvæmdi þau sjálfur. Hann segist ekki hafa gert það að gamni sínu heldur til þess að hægt væri að staðsetja myndavélina þar sem hún gæti ekki verið væru atriðin tekin með áhættuleikara. Heimsókn MTV var í samstarfi við Íslandsstofu og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Í tilefni af útgáfu kvikmyndarinnar Oblivion á DVD og Blu-ray heimsótti breska MTV-sjónvarpsstöðin Ísland um síðustu helgi til þess að skoða tökustaði myndarinnar, en hún var tekin að hluta til hér á landi. Í samtali við MTV fer Tom Cruise, aðalleikari myndarinnar, fögrum orðum um landið og segir það yfirmáta fallegt. Þá segir Cruise frá áhættuatriðunum í myndinni en hann framkvæmdi þau sjálfur. Hann segist ekki hafa gert það að gamni sínu heldur til þess að hægt væri að staðsetja myndavélina þar sem hún gæti ekki verið væru atriðin tekin með áhættuleikara. Heimsókn MTV var í samstarfi við Íslandsstofu og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira