Brimborg að hefja sölu bílaleigubíla Finnur Thorlacius skrifar 21. ágúst 2013 12:45 Ford Kuga er einn þeirra bílaleigubíla sem seldir verða Fyrstu bílaleigubílarnir frá Dollar Thrifty verða seldir hjá Brimborg nú í þessari viku. Bílarnir eru mestmegnis af árgerðum 2011 eða 2012 en takmarkað framboð hefur verið af bílum af þessum árgerðum á markaði fyrir notaða bíla. Einnig verða í boði bílar af árgerð 2013. Bílarnir eru af gerðunum Ford Fiesta, Focus, Kuga, Mondeo og Explorer. Auk þess er nokkur fjöldi af Mazda2, Mazda3 og Mazda6, sem og Citroën C4 og C3. Bílarnir verða til sýnis bæði inni og úti á sölusvæðum Brimborgar í Reykjavík við Bíldshöfða 6 og 8 og í umboði Brimborgar á Akureyri, Tryggvabraut 5. Fyrstu bílarnir koma í sölu í þessari viku og fleiri munu bætast við næstu vikurnar. Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent
Fyrstu bílaleigubílarnir frá Dollar Thrifty verða seldir hjá Brimborg nú í þessari viku. Bílarnir eru mestmegnis af árgerðum 2011 eða 2012 en takmarkað framboð hefur verið af bílum af þessum árgerðum á markaði fyrir notaða bíla. Einnig verða í boði bílar af árgerð 2013. Bílarnir eru af gerðunum Ford Fiesta, Focus, Kuga, Mondeo og Explorer. Auk þess er nokkur fjöldi af Mazda2, Mazda3 og Mazda6, sem og Citroën C4 og C3. Bílarnir verða til sýnis bæði inni og úti á sölusvæðum Brimborgar í Reykjavík við Bíldshöfða 6 og 8 og í umboði Brimborgar á Akureyri, Tryggvabraut 5. Fyrstu bílarnir koma í sölu í þessari viku og fleiri munu bætast við næstu vikurnar.
Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent