Sprengdi eigin bíl óvart í tætlur Finnur Thorlacius skrifar 23. ágúst 2013 09:15 Ófrýnilegur eftir sprenginguna Þegar eigandi þessa pallbíls ýtti á fjarstýrða hurðaopnarann á bíllyklinum átti hann ekki von á því að bíll hans springi í loft upp. Það var þó það sem gerðist og var hann heppinn að sleppa óskaddaður. Það sem raunverulega gerðist var það að acetylene gas sem notað er meðal annars við járnsuðu hafði lekið úr gashylki sem var inní bílnum og þegar eigandinn þrýsti á opnarann kviknaði örlítill neisti í bílnum sem sprengdi bílinn í loft upp á svona líka áhrifaríkan hátt. Vafalaust hefur eigandinn haldið að einhver vildi honum illt er hann sá bíl sinn springa í loft upp einungis við að reyna að opna hann, en stundurm þarf að leita orsakanna annarsstaðar. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent
Þegar eigandi þessa pallbíls ýtti á fjarstýrða hurðaopnarann á bíllyklinum átti hann ekki von á því að bíll hans springi í loft upp. Það var þó það sem gerðist og var hann heppinn að sleppa óskaddaður. Það sem raunverulega gerðist var það að acetylene gas sem notað er meðal annars við járnsuðu hafði lekið úr gashylki sem var inní bílnum og þegar eigandinn þrýsti á opnarann kviknaði örlítill neisti í bílnum sem sprengdi bílinn í loft upp á svona líka áhrifaríkan hátt. Vafalaust hefur eigandinn haldið að einhver vildi honum illt er hann sá bíl sinn springa í loft upp einungis við að reyna að opna hann, en stundurm þarf að leita orsakanna annarsstaðar.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent