FH-banarnir með annan fótinn í Meistaradeildinni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2013 20:51 Miroslav Stoch fagnar jöfnunarmarki sínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Austurríska félagið Austria Vín er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2-0 útisigur á króatíska liðinu Dinamo Zagreb í kvöld. Austria Vín gátu þakkað fyrir að ná að slá Íslandsmeistara FH út í síðustu umferð en þeir héldu þá lífi á 1-0 sigri í fyrri leiknum í Vín. FH-ingar fengu fjölmörg færi til þess að skora í seinni leiknum í Kaplakrikanum en Austria slapp með skrekkinn. Marin Leovac og Marko Stanković skoruðu mörk Austria á 68. og 75. mínútu en í millitíðinni missti Dinamo Zagreb mann af velli með rautt spjald. Arsenal er eins og Austria Vín í frábærum málum eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce og þá er svissneska liðið Basel vel statt eftir 4-2 útisigur á Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu. Schalke náði ekki að vinna PAOK því Grikkirnir tryggðu sér 1-1 með jöfnunarmarki 17 mínútum fyrir leikslok. Miroslav Stoch skoraði markið mikilvæga.Úrslit úr leikjum kvöldsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni:Fenerbahce - Arsenal 0-3 0-1 Kieran Gibbs (51.), 0-2 Aaron Ramsey (64.), 0-3 Olivier Giroud, víti (77.)Dinamo Zagreb - Austria Vín 0-2 0-1 Marin Leovac (68.), 0-2 Marko Stanković.Ludogorets - Basel 2-4 0-1 Mohamed Salah (12.), 1-1 Marcelo Nascimento da Costa (23.), 2-1 Ivan Stojanov (50.), 2-2 Mohamed Salah (59.), 2-3 (64.)Schalke 04 - PAOK 1-1 1-0 Jefferson Farfán (32.), 1-1 Miroslav Stoch (73.)Steaua Búkarest - Legia Varsjá 1-1 1-0 Federico Piovaccari (34.), 1-1 Jakub Kosecki (53.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Austurríska félagið Austria Vín er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2-0 útisigur á króatíska liðinu Dinamo Zagreb í kvöld. Austria Vín gátu þakkað fyrir að ná að slá Íslandsmeistara FH út í síðustu umferð en þeir héldu þá lífi á 1-0 sigri í fyrri leiknum í Vín. FH-ingar fengu fjölmörg færi til þess að skora í seinni leiknum í Kaplakrikanum en Austria slapp með skrekkinn. Marin Leovac og Marko Stanković skoruðu mörk Austria á 68. og 75. mínútu en í millitíðinni missti Dinamo Zagreb mann af velli með rautt spjald. Arsenal er eins og Austria Vín í frábærum málum eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce og þá er svissneska liðið Basel vel statt eftir 4-2 útisigur á Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu. Schalke náði ekki að vinna PAOK því Grikkirnir tryggðu sér 1-1 með jöfnunarmarki 17 mínútum fyrir leikslok. Miroslav Stoch skoraði markið mikilvæga.Úrslit úr leikjum kvöldsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni:Fenerbahce - Arsenal 0-3 0-1 Kieran Gibbs (51.), 0-2 Aaron Ramsey (64.), 0-3 Olivier Giroud, víti (77.)Dinamo Zagreb - Austria Vín 0-2 0-1 Marin Leovac (68.), 0-2 Marko Stanković.Ludogorets - Basel 2-4 0-1 Mohamed Salah (12.), 1-1 Marcelo Nascimento da Costa (23.), 2-1 Ivan Stojanov (50.), 2-2 Mohamed Salah (59.), 2-3 (64.)Schalke 04 - PAOK 1-1 1-0 Jefferson Farfán (32.), 1-1 Miroslav Stoch (73.)Steaua Búkarest - Legia Varsjá 1-1 1-0 Federico Piovaccari (34.), 1-1 Jakub Kosecki (53.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira