Vettel fljótastur í Belgíu Rúnar Jónsson skrifar 23. ágúst 2013 18:45 Vettel og félagar á æfingu í Belgíu. Nordicphotos/Getty Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á fyrri æfingu og Sebastian Vettel á Red Bull þeim besta á síðari æfingu dagsins á Spa brautinni í Belgíu í dag. Brautin var rök á köflum á fyrri æfingunni og aðstæður því ekki jafn góðar og á síðari æfingunni. Mark Webber, liðsfélagi Vettel hjá Red Bull, var næstfljótastur og Romain Grosjean á Lotus þriðji. Sigurvegarinn frá síðustu keppni, Lewis Hamilton, var í miklu basli og náð ekki nema tólfta besta tímanum. Ljóst er að framundan er mikil vinna hjá liði hans fyrir næstu æfingu sem fram fer í fyrramálið klukkan 9. Tímatökurnar hefjast svo klukkan 11.50 í fyrramálið en æfingin og tímatakan verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á fyrri æfingu og Sebastian Vettel á Red Bull þeim besta á síðari æfingu dagsins á Spa brautinni í Belgíu í dag. Brautin var rök á köflum á fyrri æfingunni og aðstæður því ekki jafn góðar og á síðari æfingunni. Mark Webber, liðsfélagi Vettel hjá Red Bull, var næstfljótastur og Romain Grosjean á Lotus þriðji. Sigurvegarinn frá síðustu keppni, Lewis Hamilton, var í miklu basli og náð ekki nema tólfta besta tímanum. Ljóst er að framundan er mikil vinna hjá liði hans fyrir næstu æfingu sem fram fer í fyrramálið klukkan 9. Tímatökurnar hefjast svo klukkan 11.50 í fyrramálið en æfingin og tímatakan verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.
Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira