AC Milan og Celtic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2013 20:45 Kevin-Prince Boateng fagnar öðru marka sinna í kvöld. Mynd/AFP Ítalska stórliðið AC Milan var eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en hin voru Viktoria Plzen frá Tékklandi, Zenit St. Petersburg frá Rússlandi, Real Sociedad frá Spáni og Celtic frá Skotlandi. Celtic-menn tryggði sér sætið á dramatískan hátt í uppbótartíma. AC Milan vann sannfærandi 3-0 heimasigur á hollenska liðinu PSV Eindhoven. Kevin-Prince Boateng skoraði eina mark fyrri hálfleiksins en Mario Balotelli og Boateng bættu svo við mörkum í seinni hálfleiknum. James Forrest tryggði Celtic sæti í Meistaradeildinni þegar hún kom skoska liðinu í 3-0 í uppbótartíma á móti Shakhter Karagandy frá Kasakstan. Gamli Arsenal-maðurinn Andrey Arshavin átti lokaorðið þegar Zenit St. Petersburg vann 4-2 sigur á portúgalska liðinu Pacos de Ferreira en Rússarnir unnu samanlagt 8-3. Annar gamall Arsenal-maður, Carlos Vela, var líka á skotskónum en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri spænska liðsins Real Sociedad á Olympique Lyon frá Frakklandi.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Zenit St. Petersburg - Pacos de Ferreira 4-2 1-0 Danny (29.), 2-0 Danny (48.), 3-0 Aleksandr Bukharov (66.), 3-1 Manuel José (67.), 4-1 Andrey Arshavin (78.), 4-2 Carlao (83.)[Zenit vann samanlagt 8-3]Maribor - Viktoria Plzen 0-1 0-1 Stanislav Tecl (3.)[Viktoria Plzen vann samanlagt 4-1]Celtic - Shakhter Karagandy 3-0 1-0 Kris Commons (45.), 2-0 Georgios Samaras (48.), 3-0 James Forrest (90.+2)[Celtic vann samanlagt 3-2]Real Sociedad - Olympique Lyon 2-0 1-0 Carlos Vela (67.), 2-0 Carlos Vela (90.)[Real Sociedad vann samanlagt 4-0]AC Milan - PSV 3-0 1-0 Kevin-Prince Boateng (9.), 2-0 Mario Balotelli (55.), 3-0 evin-Prince Boateng (77.)[AC Milan vann samanlagt 4-1] Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Sjá meira
Ítalska stórliðið AC Milan var eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en hin voru Viktoria Plzen frá Tékklandi, Zenit St. Petersburg frá Rússlandi, Real Sociedad frá Spáni og Celtic frá Skotlandi. Celtic-menn tryggði sér sætið á dramatískan hátt í uppbótartíma. AC Milan vann sannfærandi 3-0 heimasigur á hollenska liðinu PSV Eindhoven. Kevin-Prince Boateng skoraði eina mark fyrri hálfleiksins en Mario Balotelli og Boateng bættu svo við mörkum í seinni hálfleiknum. James Forrest tryggði Celtic sæti í Meistaradeildinni þegar hún kom skoska liðinu í 3-0 í uppbótartíma á móti Shakhter Karagandy frá Kasakstan. Gamli Arsenal-maðurinn Andrey Arshavin átti lokaorðið þegar Zenit St. Petersburg vann 4-2 sigur á portúgalska liðinu Pacos de Ferreira en Rússarnir unnu samanlagt 8-3. Annar gamall Arsenal-maður, Carlos Vela, var líka á skotskónum en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri spænska liðsins Real Sociedad á Olympique Lyon frá Frakklandi.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Zenit St. Petersburg - Pacos de Ferreira 4-2 1-0 Danny (29.), 2-0 Danny (48.), 3-0 Aleksandr Bukharov (66.), 3-1 Manuel José (67.), 4-1 Andrey Arshavin (78.), 4-2 Carlao (83.)[Zenit vann samanlagt 8-3]Maribor - Viktoria Plzen 0-1 0-1 Stanislav Tecl (3.)[Viktoria Plzen vann samanlagt 4-1]Celtic - Shakhter Karagandy 3-0 1-0 Kris Commons (45.), 2-0 Georgios Samaras (48.), 3-0 James Forrest (90.+2)[Celtic vann samanlagt 3-2]Real Sociedad - Olympique Lyon 2-0 1-0 Carlos Vela (67.), 2-0 Carlos Vela (90.)[Real Sociedad vann samanlagt 4-0]AC Milan - PSV 3-0 1-0 Kevin-Prince Boateng (9.), 2-0 Mario Balotelli (55.), 3-0 evin-Prince Boateng (77.)[AC Milan vann samanlagt 4-1]
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Sjá meira