Kolbeinn og félagar enn á ný í riðli með stórliðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2013 15:15 Nordicphotos/Getty Barcelona og AC Milan lentu einu sinni enn saman í riðli þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeildina í fótbolta í kvöld en drátturinn fór fram í Mónakó. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax Amsterdam drógust enn og aftur í riðli með stórliðum en þeir eru í umræddum riðli með Barca og AC og fjórða liði er síðan Celtic frá Skotlandi. Manchester United var heppið með riðil eins og oft áður og sömu sögu er hægt að segja af Chelsea. United er í riðli með Shakhtar Donetsk frá Úkraínu, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi og Real Sociedad frá Spáni. Chelsea er í enn "léttari" riðli með Schalke frá Þýskalandi, Basel frá Sviss og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. Manchester City var ekki alveg eins keppið en City-liðið í riðli með Evrópumeisturum Bayern München frá Þýskalandi, CSKA Moskva frá Rússlandi og Viktoria Pilsen frá Tékklandi. Arsenal, fjórða enska liðið í pottinum, var óheppið með sinn riðil en lærisveinar Arsene Wenger eru í riðli með Borussia Dortmund frá Þýskalandi, Marseille frá Frakklandi og Napoli frá Ítalíu. Þetta er einn sterkasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár. Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku er í riðli með Real Madrid frá Spáni, Juventus frá Ítalíu og Galatasaray frá Tyrklandi. FH-banarnir hjá Austria Vín frá Austurríki eru í riðli með Porto frá Portúgal, Atlético Madrid frá Spáni og Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi. Það er hægt að sjá alla riðlana hér fyrir neðan.Riðlarnir í Meistaradeildinni 2013-14:A-riðill Manchester United frá Englandi Shakhtar Donetsk frá Úkraínu Bayer Leverkusen frá Þýskalandi Real Sociedad frá SpániB-riðill Real Madrid frá Spáni Juventus frá Ítalíu Galatasaray frá Tyrklandi FC Kaupmannahöfn frá DanmörkuC-riðill Benfica frá Portúgal Paris Saint-Germain frá Frakklandi Olympiakos frá Grikklandi Anderlecht frá BelgíuD-riðill Bayern München frá Þýskalandi CSKA Moskva frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Viktoria Pilsen frá TékklandiE-riðill Chelsea frá Englandi Schalke frá Þýskalandi Basel frá Sviss Steaua Búkarest frá RúmeníuF-riðill Arsenal frá Englandi Marseille frá Frakklandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Napoli frá ÍtalíuG-riðill Porto frá Portúgal Atlético Madrid frá Spáni Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Austria Vín frá AusturríkiH-riðill Barcelona frá Spáni AC Milan frá Ítalíu Ajax Amsterdam frá Hollandi Celtic frá Skotlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Barcelona og AC Milan lentu einu sinni enn saman í riðli þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeildina í fótbolta í kvöld en drátturinn fór fram í Mónakó. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax Amsterdam drógust enn og aftur í riðli með stórliðum en þeir eru í umræddum riðli með Barca og AC og fjórða liði er síðan Celtic frá Skotlandi. Manchester United var heppið með riðil eins og oft áður og sömu sögu er hægt að segja af Chelsea. United er í riðli með Shakhtar Donetsk frá Úkraínu, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi og Real Sociedad frá Spáni. Chelsea er í enn "léttari" riðli með Schalke frá Þýskalandi, Basel frá Sviss og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. Manchester City var ekki alveg eins keppið en City-liðið í riðli með Evrópumeisturum Bayern München frá Þýskalandi, CSKA Moskva frá Rússlandi og Viktoria Pilsen frá Tékklandi. Arsenal, fjórða enska liðið í pottinum, var óheppið með sinn riðil en lærisveinar Arsene Wenger eru í riðli með Borussia Dortmund frá Þýskalandi, Marseille frá Frakklandi og Napoli frá Ítalíu. Þetta er einn sterkasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár. Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku er í riðli með Real Madrid frá Spáni, Juventus frá Ítalíu og Galatasaray frá Tyrklandi. FH-banarnir hjá Austria Vín frá Austurríki eru í riðli með Porto frá Portúgal, Atlético Madrid frá Spáni og Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi. Það er hægt að sjá alla riðlana hér fyrir neðan.Riðlarnir í Meistaradeildinni 2013-14:A-riðill Manchester United frá Englandi Shakhtar Donetsk frá Úkraínu Bayer Leverkusen frá Þýskalandi Real Sociedad frá SpániB-riðill Real Madrid frá Spáni Juventus frá Ítalíu Galatasaray frá Tyrklandi FC Kaupmannahöfn frá DanmörkuC-riðill Benfica frá Portúgal Paris Saint-Germain frá Frakklandi Olympiakos frá Grikklandi Anderlecht frá BelgíuD-riðill Bayern München frá Þýskalandi CSKA Moskva frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Viktoria Pilsen frá TékklandiE-riðill Chelsea frá Englandi Schalke frá Þýskalandi Basel frá Sviss Steaua Búkarest frá RúmeníuF-riðill Arsenal frá Englandi Marseille frá Frakklandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Napoli frá ÍtalíuG-riðill Porto frá Portúgal Atlético Madrid frá Spáni Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Austria Vín frá AusturríkiH-riðill Barcelona frá Spáni AC Milan frá Ítalíu Ajax Amsterdam frá Hollandi Celtic frá Skotlandi
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira