Heimtaði milljón dollara á dag Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. ágúst 2013 10:14 Stallone og félagar gengu ekki að kröfum Willis. mynd/getty Leikarinn Bruce Willis fór fram á fjórar milljónir Bandaríkjadala fyrir að leika í þriðju Expendables-myndinni. Í kjölfarið var honum skipt út fyrir Harrison Ford. Þetta fullyrðir heimildarmaður The Hollywood Reporter, en Sylvester Stallone setti inn Twitter-færslu í fyrradag þar sem hann sakar Willis um að vera gráðugan og latan. Fyrirætlaðir tökudagar Willis, sem lék í fyrstu tveimur myndum seríunnar, voru samtals fjórir og krafðist hann þess að fá milljón á dag. Þá er Stallone ásamt framleiðendum myndarinnar sagður hafa sagt þvert nei. Það er spurning hversu djúpt ósætti þessara gömlu félaga ristir, en árið 1991 stofnuðu þeir veitingastaðinn Planet Hollywood ásamt Arnold Schwarzenegger. Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Bruce Willis fór fram á fjórar milljónir Bandaríkjadala fyrir að leika í þriðju Expendables-myndinni. Í kjölfarið var honum skipt út fyrir Harrison Ford. Þetta fullyrðir heimildarmaður The Hollywood Reporter, en Sylvester Stallone setti inn Twitter-færslu í fyrradag þar sem hann sakar Willis um að vera gráðugan og latan. Fyrirætlaðir tökudagar Willis, sem lék í fyrstu tveimur myndum seríunnar, voru samtals fjórir og krafðist hann þess að fá milljón á dag. Þá er Stallone ásamt framleiðendum myndarinnar sagður hafa sagt þvert nei. Það er spurning hversu djúpt ósætti þessara gömlu félaga ristir, en árið 1991 stofnuðu þeir veitingastaðinn Planet Hollywood ásamt Arnold Schwarzenegger.
Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein