Hraðamyndavél sektar 987 ökumenn á klukkutíma Finnur Thorlacius skrifar 9. ágúst 2013 08:45 Mörgum ökumanninum finnst hraðamyndavélar vera fjársöfnun hins opinbera Hraðamyndavél ein í áströlskum vegi rétt fyrir framan veggöng myndaði 987 ökumenn aka á yfir 40 kílómetra hraða og sektaði ökumenn frá 289 Ástralídollurum uppí 1.660 slíka. Ef meðaltalssektin liggur þar á milli hafa sektirnar numið 961 þúsund dollurum. Vegna vegaframkvæmda hafði leyfilegur hraði verið lækkaður úr 60 í 40 tímabundið. Á þessu áttuðu ökumenn sig ekki og líklega hafa því allir ökumenn þennan klukutíma verið sektaðir. Þessi sektasúpa olli heilmikilli umræðu sem endaði með því að sektirnar hafa allar verið dregnar til baka og punktarnir sem ökumennirnir fengu í skrár sínar voru einnig felldir niður. Ástralska vegaeftirlitið vill meina að ekkert hafi verið að sektarmyndavélinni, en engu að síður viðurkennt að merkingum hafi verið ábótavant og því dregið allt til baka vegna þess þrýstings sem þessi uppákoma olli. Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent
Hraðamyndavél ein í áströlskum vegi rétt fyrir framan veggöng myndaði 987 ökumenn aka á yfir 40 kílómetra hraða og sektaði ökumenn frá 289 Ástralídollurum uppí 1.660 slíka. Ef meðaltalssektin liggur þar á milli hafa sektirnar numið 961 þúsund dollurum. Vegna vegaframkvæmda hafði leyfilegur hraði verið lækkaður úr 60 í 40 tímabundið. Á þessu áttuðu ökumenn sig ekki og líklega hafa því allir ökumenn þennan klukutíma verið sektaðir. Þessi sektasúpa olli heilmikilli umræðu sem endaði með því að sektirnar hafa allar verið dregnar til baka og punktarnir sem ökumennirnir fengu í skrár sínar voru einnig felldir niður. Ástralska vegaeftirlitið vill meina að ekkert hafi verið að sektarmyndavélinni, en engu að síður viðurkennt að merkingum hafi verið ábótavant og því dregið allt til baka vegna þess þrýstings sem þessi uppákoma olli.
Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent