Suzuki hugmyndajeppi Finnur Thorlacius skrifar 1. ágúst 2013 08:00 Suzuki gefur með þessari mynd ekki upp mikið um endanlegt útlit Hugmyndajeppi frá Suzuki Hugmyndabíllinn iV-4 frá Suzuki verður frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september næstkomandi. Þessi litli jeppi gefur góða hugmynd um hvernig nýr framleiðslujeppi mun líta út sem Suzuki setur á markað á næstunni. Bílasýningin í Frankfurt verður haldin dagana 10. til 22. september í 65. sinn. Auk iV-4 mun Suzuki sýna fjölmarga aðra bíla, þar á meðal nýjan SX4 S-Cross. Nýi jeppinn er hannaður undir kjörorðinu „Grab your field“. Hann býr yfir sterklegum útlitsatriðum jeppa en er um leið persónuleg nálgun Suzuki við sköpun á litlum borgarjeppa. Hann fær ákveðin hönnunaratriði í arf frá öðrum Suzuki jeppum, eins og formhönnun á vélarhlíf og vatnskassahlíf, en heildaryfirbragð bílsins ber með sér nútímaleika og nýjungar. Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent
Hugmyndajeppi frá Suzuki Hugmyndabíllinn iV-4 frá Suzuki verður frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september næstkomandi. Þessi litli jeppi gefur góða hugmynd um hvernig nýr framleiðslujeppi mun líta út sem Suzuki setur á markað á næstunni. Bílasýningin í Frankfurt verður haldin dagana 10. til 22. september í 65. sinn. Auk iV-4 mun Suzuki sýna fjölmarga aðra bíla, þar á meðal nýjan SX4 S-Cross. Nýi jeppinn er hannaður undir kjörorðinu „Grab your field“. Hann býr yfir sterklegum útlitsatriðum jeppa en er um leið persónuleg nálgun Suzuki við sköpun á litlum borgarjeppa. Hann fær ákveðin hönnunaratriði í arf frá öðrum Suzuki jeppum, eins og formhönnun á vélarhlíf og vatnskassahlíf, en heildaryfirbragð bílsins ber með sér nútímaleika og nýjungar.
Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent