Superman og Batman saman á hvíta tjaldið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. júlí 2013 09:54 Henry Cavill (t.v.) leikur Ofurmennið en finna þarf nýjan leikara í hlutverk Leðurblökumannsins. samsett mynd Ofurmennið og Leðurblökumaðurinn munu sameina krafta sína í nýrri kvikmynd sem nú er í undirbúningi. Leikstjórinn Zack Snyder tilkynnti þetta í gær. Snyder sagði gestum Comic Con-ráðstefnunnar í San Diego frá áformum sínum í gær, en myndinni verður leikstýrt af honum sjálfum og leikarinn Henry Cavill endurtekur hlutverk sitt sem Ofurmennið. Ekki er ljóst hvaða leikari mun fara með hlutverk Leðurblökumannsins, en Christian Bale verður það ekki. Myndin fer í framleiðslu á næsta ári og ýjaði Snyder að því að ofurhetjurnar tvær yrðu jafnvel óvinir í myndinni. Þetta eru sannkallaðar stórfréttir fyrir unnendur ofurhetjusagna og kvikmynda, enda hafa þessar tvær þekktustu ofurhetjur heims aldrei sést saman í kvikmynd. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ofurmennið og Leðurblökumaðurinn munu sameina krafta sína í nýrri kvikmynd sem nú er í undirbúningi. Leikstjórinn Zack Snyder tilkynnti þetta í gær. Snyder sagði gestum Comic Con-ráðstefnunnar í San Diego frá áformum sínum í gær, en myndinni verður leikstýrt af honum sjálfum og leikarinn Henry Cavill endurtekur hlutverk sitt sem Ofurmennið. Ekki er ljóst hvaða leikari mun fara með hlutverk Leðurblökumannsins, en Christian Bale verður það ekki. Myndin fer í framleiðslu á næsta ári og ýjaði Snyder að því að ofurhetjurnar tvær yrðu jafnvel óvinir í myndinni. Þetta eru sannkallaðar stórfréttir fyrir unnendur ofurhetjusagna og kvikmynda, enda hafa þessar tvær þekktustu ofurhetjur heims aldrei sést saman í kvikmynd.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira