Ofurríkir Arabar grýttir eggjum af Lundúnabúum Finnur Thorlacius skrifar 11. júlí 2013 12:45 Lundúnabúum er verulega í nöp við ofurríka fjölskyldumeðlimi olífurstanna í miðausturlöndum sem vita ekki aura sinna tal og koma tíðum með ofurbíla sína á götur borgarinnar. Þar aka þeir um og spara ekki hestöflin og hávaðann sem af því hlýst. Þau viðbrögð Lundúnabúa að kasta í þá eggjum hafa mjög aukist að undaförnu og í meðfylgjandi myndbandi sést hvar kona ein á Ferrari 458 Spider bíl verður einmitt fyrir barðinu á eggjakasti. Á undan bíl hennar sjást tveir aðrir rándýrir bílar sem einnig eru á rúntinum að spóka sig í miðbænum. Ef til vill verða þeir mest fyrir barðinu á þessu eggjaksti sem þrífa þurfa bílana, en víst er að þeir eiga ekki heilu olíulindirnar. Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent
Lundúnabúum er verulega í nöp við ofurríka fjölskyldumeðlimi olífurstanna í miðausturlöndum sem vita ekki aura sinna tal og koma tíðum með ofurbíla sína á götur borgarinnar. Þar aka þeir um og spara ekki hestöflin og hávaðann sem af því hlýst. Þau viðbrögð Lundúnabúa að kasta í þá eggjum hafa mjög aukist að undaförnu og í meðfylgjandi myndbandi sést hvar kona ein á Ferrari 458 Spider bíl verður einmitt fyrir barðinu á eggjakasti. Á undan bíl hennar sjást tveir aðrir rándýrir bílar sem einnig eru á rúntinum að spóka sig í miðbænum. Ef til vill verða þeir mest fyrir barðinu á þessu eggjaksti sem þrífa þurfa bílana, en víst er að þeir eiga ekki heilu olíulindirnar.
Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent