Gáfuð gasella Finnur Thorlacius skrifar 12. júlí 2013 14:57 Túristar sem staðnæmdust á vegi í Kruger þjóðgarðinum í Suður Afríku brá heldur betur í brún er stór hópur af gasellum hlupu og stukku yfir veginn á ógnarferð og á eftir þeim tveir banhungraðir blettatígrar, staðráðnir í að ná einni þeirra. Sú aftasta í hópi gasellanna snýr skyndlega við úr skóginum við hlið vegarins með annan tígurinn rétt á hælunum og stekkur inn um opinn glugga á Toyota Land Cruiser bíl sem hluti ferðamannanna var í. Með því bjargaði þessi lífsseiga skepna lífi sínu á einn þann frumlegasta hátt sem sést hefur. Eftir að blettatígrarnir voru horfnir af vettvangi var gasellunni hleypt út, lífinu ríkari. Afar skýrt myndskeið af þessu öllu saman sést hér að ofan. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent
Túristar sem staðnæmdust á vegi í Kruger þjóðgarðinum í Suður Afríku brá heldur betur í brún er stór hópur af gasellum hlupu og stukku yfir veginn á ógnarferð og á eftir þeim tveir banhungraðir blettatígrar, staðráðnir í að ná einni þeirra. Sú aftasta í hópi gasellanna snýr skyndlega við úr skóginum við hlið vegarins með annan tígurinn rétt á hælunum og stekkur inn um opinn glugga á Toyota Land Cruiser bíl sem hluti ferðamannanna var í. Með því bjargaði þessi lífsseiga skepna lífi sínu á einn þann frumlegasta hátt sem sést hefur. Eftir að blettatígrarnir voru horfnir af vettvangi var gasellunni hleypt út, lífinu ríkari. Afar skýrt myndskeið af þessu öllu saman sést hér að ofan. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent