Toyota með flest einkaleyfi Finnur Thorlacius skrifar 16. júlí 2013 14:15 Merki Toyota framan á Prius Toyota slær við öllum öðrum bílaframleiðendum hvað fjölda veittra einkaleyfa varðaði á síðasta ári. Voru þau 1.491 talsins og kveður svo rammt við að tveir verkfræðingar fyrirtækisins fengu yfir 20 einkaleyfi skráð hvor. Fjöldi einkaleyfa gefur til kynna hversu kröftugt þróunarstarf á sér stað innan raða hvers fyrirtækis og það kemur kannski ekki á óvart að stærsta bílafyrirtæki heims tróni á toppnum, auk þess sem Toyota hefur að undaförnu sótt mjög fram við þróu nýrra bíla sinna, ekki síst a sviði tvinnbíla. Aukning Toyota á þessu sviði á milli ára var um 30% frá árinu 2011. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent
Toyota slær við öllum öðrum bílaframleiðendum hvað fjölda veittra einkaleyfa varðaði á síðasta ári. Voru þau 1.491 talsins og kveður svo rammt við að tveir verkfræðingar fyrirtækisins fengu yfir 20 einkaleyfi skráð hvor. Fjöldi einkaleyfa gefur til kynna hversu kröftugt þróunarstarf á sér stað innan raða hvers fyrirtækis og það kemur kannski ekki á óvart að stærsta bílafyrirtæki heims tróni á toppnum, auk þess sem Toyota hefur að undaförnu sótt mjög fram við þróu nýrra bíla sinna, ekki síst a sviði tvinnbíla. Aukning Toyota á þessu sviði á milli ára var um 30% frá árinu 2011.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent