Toyota með flest einkaleyfi Finnur Thorlacius skrifar 16. júlí 2013 14:15 Merki Toyota framan á Prius Toyota slær við öllum öðrum bílaframleiðendum hvað fjölda veittra einkaleyfa varðaði á síðasta ári. Voru þau 1.491 talsins og kveður svo rammt við að tveir verkfræðingar fyrirtækisins fengu yfir 20 einkaleyfi skráð hvor. Fjöldi einkaleyfa gefur til kynna hversu kröftugt þróunarstarf á sér stað innan raða hvers fyrirtækis og það kemur kannski ekki á óvart að stærsta bílafyrirtæki heims tróni á toppnum, auk þess sem Toyota hefur að undaförnu sótt mjög fram við þróu nýrra bíla sinna, ekki síst a sviði tvinnbíla. Aukning Toyota á þessu sviði á milli ára var um 30% frá árinu 2011. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent
Toyota slær við öllum öðrum bílaframleiðendum hvað fjölda veittra einkaleyfa varðaði á síðasta ári. Voru þau 1.491 talsins og kveður svo rammt við að tveir verkfræðingar fyrirtækisins fengu yfir 20 einkaleyfi skráð hvor. Fjöldi einkaleyfa gefur til kynna hversu kröftugt þróunarstarf á sér stað innan raða hvers fyrirtækis og það kemur kannski ekki á óvart að stærsta bílafyrirtæki heims tróni á toppnum, auk þess sem Toyota hefur að undaförnu sótt mjög fram við þróu nýrra bíla sinna, ekki síst a sviði tvinnbíla. Aukning Toyota á þessu sviði á milli ára var um 30% frá árinu 2011.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent