Vill gera gamanmynd með Louis C.K. Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. júlí 2013 12:00 Louis C.K. (t.h.) féll vel í kramið hjá Allen, sem vill nú hamra járnið. samsett mynd/getty Leikarinn og leikstjórinn Woody Allen segist ólmur vilja gera gamanmynd þar sem hann léki á móti uppistandaranum Louis C.K. „Ég er að leita að réttu hugmyndinni, einhverju sem virkar fyrir okkur báða,“ segir Allen, en C.K. fer með aukahlutverk í nýjustu mynd Allen, Blue Jasmine, sem frumsýnd verður vestanhafs í næstu viku. „Hann var augljóslega svo ljúfur náungi að ég varð að nota hann í eitthvað,“ segir Allen, en auk C.K. fara þau Cate Blanchett, Alec Baldwin og Andrew Dice Clay með hlutverk í myndinni. Mynd með Allan og C.K. er eflaust blautur draumur margra grínverja, en sá síðarnefndi þykir einn allra besti uppistandari samtímans. Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn og leikstjórinn Woody Allen segist ólmur vilja gera gamanmynd þar sem hann léki á móti uppistandaranum Louis C.K. „Ég er að leita að réttu hugmyndinni, einhverju sem virkar fyrir okkur báða,“ segir Allen, en C.K. fer með aukahlutverk í nýjustu mynd Allen, Blue Jasmine, sem frumsýnd verður vestanhafs í næstu viku. „Hann var augljóslega svo ljúfur náungi að ég varð að nota hann í eitthvað,“ segir Allen, en auk C.K. fara þau Cate Blanchett, Alec Baldwin og Andrew Dice Clay með hlutverk í myndinni. Mynd með Allan og C.K. er eflaust blautur draumur margra grínverja, en sá síðarnefndi þykir einn allra besti uppistandari samtímans.
Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein