Gufuaflslest náði 202 km hraða fyrir 75 árum Finnur Thorlacius skrifar 5. júlí 2013 11:15 Ekki beint nýtískuleg Mallard lestin, en hratt fór hún Fyrir 75 árum uppá dag setti þessi gufuaflslest nýtt hraðamet lesta í Englandi og náði 202 km hraða. Lestin var af gerðinni Mallard og þegar hún fór framhjá bænum Grantham í Lincolnskíri á fullum afköstum komst hún þriðja hundraðið fyrst allra lesta. Þætti það alls ekki lítill hraði fyrir lestir í dag, en margar þeirra fara reyndar mun hraðar í dag, en eru knúnar öðrum orkugjöfum. Núverandi Amtrak lestirnar sem bruna eftir teinum Bandaríkjanna ná mest 240 km hraða, svo segja má að ekki hafi mikið áunnist í ferðahraða á þessum 75 árum sem liðin eru frá metinu sem sú gamla setti. Það eru helst lestir í Japan, Kína og á meginlandi Evrópu sem fara talsvert hraðar. Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent
Fyrir 75 árum uppá dag setti þessi gufuaflslest nýtt hraðamet lesta í Englandi og náði 202 km hraða. Lestin var af gerðinni Mallard og þegar hún fór framhjá bænum Grantham í Lincolnskíri á fullum afköstum komst hún þriðja hundraðið fyrst allra lesta. Þætti það alls ekki lítill hraði fyrir lestir í dag, en margar þeirra fara reyndar mun hraðar í dag, en eru knúnar öðrum orkugjöfum. Núverandi Amtrak lestirnar sem bruna eftir teinum Bandaríkjanna ná mest 240 km hraða, svo segja má að ekki hafi mikið áunnist í ferðahraða á þessum 75 árum sem liðin eru frá metinu sem sú gamla setti. Það eru helst lestir í Japan, Kína og á meginlandi Evrópu sem fara talsvert hraðar.
Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent