Pissaði á teinana og lést úr raflosti Finnur Thorlacius skrifar 10. júlí 2013 08:45 Hinn látni, New York búinn Matthew Zeno Þrjátíu ára New York búi, að nafni Matthew Zeno, áttaði sig ekki á því að afar há rafmagnsspenna leikur um lestarteinana í neðanjarðarlestum borgarinnar. Honum hefur greinilega verið mikið mál að kasta af sér vatni þarna, en staðsetningin var einkar illa valin. Straumurinn hefur semsagt borist upp eftir bunu hins óheppna og skömmu síðar lá hann ofan á teinunum og lést hann líklega samstundis. Gerðist þetta kl. 3:10 Í fyrrinott. Facabook síðan hans er nú troðfull af kveðjuskilaboðum fjölmargra vina hans eftir þetta slysalega andlát hans. Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent
Þrjátíu ára New York búi, að nafni Matthew Zeno, áttaði sig ekki á því að afar há rafmagnsspenna leikur um lestarteinana í neðanjarðarlestum borgarinnar. Honum hefur greinilega verið mikið mál að kasta af sér vatni þarna, en staðsetningin var einkar illa valin. Straumurinn hefur semsagt borist upp eftir bunu hins óheppna og skömmu síðar lá hann ofan á teinunum og lést hann líklega samstundis. Gerðist þetta kl. 3:10 Í fyrrinott. Facabook síðan hans er nú troðfull af kveðjuskilaboðum fjölmargra vina hans eftir þetta slysalega andlát hans.
Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent