Pissaði á teinana og lést úr raflosti Finnur Thorlacius skrifar 10. júlí 2013 08:45 Hinn látni, New York búinn Matthew Zeno Þrjátíu ára New York búi, að nafni Matthew Zeno, áttaði sig ekki á því að afar há rafmagnsspenna leikur um lestarteinana í neðanjarðarlestum borgarinnar. Honum hefur greinilega verið mikið mál að kasta af sér vatni þarna, en staðsetningin var einkar illa valin. Straumurinn hefur semsagt borist upp eftir bunu hins óheppna og skömmu síðar lá hann ofan á teinunum og lést hann líklega samstundis. Gerðist þetta kl. 3:10 Í fyrrinott. Facabook síðan hans er nú troðfull af kveðjuskilaboðum fjölmargra vina hans eftir þetta slysalega andlát hans. Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent
Þrjátíu ára New York búi, að nafni Matthew Zeno, áttaði sig ekki á því að afar há rafmagnsspenna leikur um lestarteinana í neðanjarðarlestum borgarinnar. Honum hefur greinilega verið mikið mál að kasta af sér vatni þarna, en staðsetningin var einkar illa valin. Straumurinn hefur semsagt borist upp eftir bunu hins óheppna og skömmu síðar lá hann ofan á teinunum og lést hann líklega samstundis. Gerðist þetta kl. 3:10 Í fyrrinott. Facabook síðan hans er nú troðfull af kveðjuskilaboðum fjölmargra vina hans eftir þetta slysalega andlát hans.
Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent